Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 38

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 38
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 E Okkar á milli Sally Rooney Þýð.: Bjarni Jónsson Þessi fyrsta skáldsaga höfundar vakti gífurlega athygli og hefur hlotið mikið hrós; hún var kosin ein besta bók ársins 2017 af stórblöðunum Sunday Times, Observer og Telegraph, og tískutímaritinu Vogue. „Ótrúlega frumleg saga um framhjáhald,“ NYT. Bókaklúbburinn Sólin gefur út vandaðar þýðingar á eftirtektarverðum bókum heimsins. 302 bls. Benedikt bókaútgáfa E F Óboðinn gestur Shari Lapena Þýð.: Ingunn Snædal Glænýr og hörkuspennandi sálfræðitryllir eftir höfund metsölubókarinnar Hjónin við hliðina. „★★★★ Ágæt spennusaga með óvæntum vendingum og ísköldum húmor.“ Kolbrún Bergþórsdóttir/Frbl. 301 bls. Bjartur E Óttinn C.L. Taylor Þýð.: Ingunn Snædal Þegar Lou Wandsworth hljópst á brott til Frakklands ásamt kennaranum sínum Mike Hughes, hélt hún að hann væri stóra ástin í lífinu. En annað kom á daginn. Nú er Lou orðin 32 ára og hún uppgötvar að Mike er enn á ný að gera hosur sínar grænar fyrir unglings- stúlku. Ákveðin í að koma í veg fyrir að Mike endurtaki leikinn, snýr hún aftur til heimabæjar síns til þess að láta hann horfast í augu við þann skaða sem hann olli. Óttinn heldur lesandanum í heljargreipum frá fyrstu blaðsíðu. 336 bls. Drápa E F Óþægileg ást Elena Ferrante Þýð.: Brynja Cortes Andrésdóttir Móðir Deliu finnst liðið lík í sjónum við baðstað þar sem fjölskyldan hafði stundum farið í sumarfrí. Í kjöl- farið þarf Delia að svara knýjandi spurningu: Hver var eiginlega móðir hennar? Fyrsta skáldsaga Elenu Ferrante sem hlotið hefur heimsfrægð fyrir Napólí-fjórleik sinn. 190 bls. Bjartur E F Rauða minnisbókin Sofia Lundberg Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson Níutíu og sex ára gömul, nánast vina- og fjölskyldulaus, ákveður Doris að skrifa sögu sína í rauða minnisbók. Saga hennar er einstök örlagasaga konu sem þurfti að þola eymd og ósigra en náði einnig að njóta frægðar og frama. Og yfir og allt um kring er átakasaga Evrópu á öldinni sem leið. 334 bls. Veröld G E Metsölubækur Jennyar Colgan Jól í Litla bakaríinu við Strandgötu Sumar í Litla bakaríinu við Strandgötu Jenny Colgan Þýð.: Ingunn Snædal Jenny Colgan hefur heillað lesendur um allan heim með notalegum, fyndnum og lystaukandi bókum sínum. Nýjasta bókin, Jól í Litla bakaríinu við Strandgötu, er lokabókin í þríleiknum um Litla bakaríið. Polly Waterford sér fyrir sér róleg og huggu leg jól í faðmi unnustans, hunangsbóndans Huckles, og lundans Neils í gamla vitanum sem þau hafa gert að heimili sínu en hlutirnir fara ekki alltaf á þann veg sem ætlað er. Verður jólunum bjargað? Angústúra E F Mín sök Clare Machintosh Þýð.: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir Lítill drengur sleppir hendi móður sinnar og skýst út á götu – beint í veg fyrir bíl. Eftir dauðaslysið og martröð- ina á eftir flýr Emma Gray í afskekkt þorp þar sem hún reynir að koma lífi sínu á réttan kjöl. En óttinn, sorgin og minningarnar um það sem gerðist þennan örlagaríka dag halda henni í heljargreipum. Þessi hörkuspennandi bók hefur selst í milljónum eintaka víða um heim og hlaut ein virtustu glæpasagnaverðlaun Bretlands árið 2016. 425 bls. Forlagið – JPV útgáfa E Myrkrið bíður Angela Marsons Þýð.: Ingunn Snædal Hin framliðnu segja ekki frá leyndarmálum … nema þú leggir við hlustir. Illa útleikið andlitið starði ósjáandi upp í bláan himininn, munnurinn var fullur af mold. Morðingi virðist hafa fundið hina fullkomnu leið til að breiða yfir glæpi sína. Önnur stúlka verður fyrir árás og er skilin eftir í blóði sínu, líkaminn fullur af sljóvgandi lyfjum og munnurinn af mold. Kim Stone virðist augljóst að rað- morðingi sé að verki – en hve mörg lík munu finnast? Og hver er næst? 400 bls. Drápa E F Njósnarinn Paulo Coelho Þýð.: Kristín Svava Tómasdóttir Þegar Mata Hari kom til Parísar var hún allslaus en ekki leið á löngu þar til hún var lofsungin sem helsta glæsi- kvendi borgarinnar. Hún bæði heillaði og hneykslaði, átti aðdáendur á æðstu stigum samfélagsins. Ógleyman- leg saga af konu sem þorði að brjóta siðalögmál sam- tímans og þurfti að gjalda fyrir það. Paulo Coelho hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín. 173 bls. Forlagið – JPV útgáfa 38 Skáldverk ÞÝDD 24. OG 25. NÓVEMBER Í HÖRPU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.