Íslenska leiðin - 01.11.2020, Síða 3

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Síða 3
3 Þekkir þú réttindi þín á vinnumarkaði? Þarftu aðstoð við gerð ráðningarsamnings eða leiðsögn við að gera launakröfur í nýju starfi? Félag íslenskra félagsvísindamanna er stéttarfélag sem leggur áherslu á að menntun félagsmanna sé metin til launa og að áunnin réttindi á vinnumarkaði séu virt. Allt félagsvísindafólk er velkomið í félagið hvort sem það starfar á almennum eða opinberum vinnumarkaði eða er sjálfstætt starfandi. Aðild veitir félagsmönnum aðgang að fjölbreyttu styrkjakerfi BHM á sviði starfsþróunar og heilsuverndar auk aðgangs að orlofshúsum innanlands sem utan. VIÐ GÆTUM HAGSMUNA ÞINNA! PASSAÐU UPP Á RÉTTINDI ÞÍN OG GAKKTU Í FÉLAGIÐ, VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR.

x

Íslenska leiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.