Íslenska leiðin - 01.11.2020, Page 15
15
©
N
es
tlé
sinnum líklegri til að deyja af völdum
niðurgangs en niðurgangur er algen-
gasta dánarorsök barna undir fimm
ára aldri í heiminum í dag. Samkvæmt
IBFAN dreifir fyrirtækið fríum sýnishor-
num á fæðingardeildum
en vegna þess að not-
kun þurrmjólkur í stað br-
jóstamjólkur getur truflað mjólkurmyn-
dun mæðranna verða fjölskyldur í raun
oft háðar henni og neyðast til að halda
áfram að kaupa þurrmjólkina. Nestlé
neitar að fyrirtækið beri nokkra ábyrgð
á þessu stóra vandamáli og segir að
fólk eigi frekar að einbeita sér að bæta
vatnsgæði á þessum svæðum frekar
en að gagnrýna starfsemi fyrirtækisins.
Fyrirtækið kom svo til með að nota þes-
sa sömu nálgun til að ýta
undir sölu á vatnsflösku-
num sínum.Þegar við deilum með öðrum, til dæmis
á samfélagsmiðlunum, ósætti okkar
við Nestlé mætir maður oft pirringi og
furðu yfir því að maður nenni að standa í
þessu. Fyrrum upplýsingar hafa vonandi
gefið ágæta sýn í uppruna afstöðu
okkar til Nestlé og ákvörðun okkar að
sniðganga vörur sem koma fyrirtækinu
við. Sniðgönguhreyfingin gegn Nestlé
er gríðarlegt batterí sem hefur dreift
vængjum sínum víðsvegar um heiminn.
Sérstök nefnd hefur meira að segja verið
sett á fót, International Nestlé Boycott
Committee, sem vaktar starfsemi
fyrirtækisins. Að lokum viljum við birta
mynd sem sýnir hversu fjölbreytt vöruúrval
Nestlé er í þeim tilgangi að gera grein fyrir
því hversu víðamikið fyrirtækið er og sýna
hvaða vörumerki maður ætti að hugsa sig
tvisvar um áður en maður verslar.