Íslenska leiðin - 01.11.2020, Síða 40

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Síða 40
40 Vífill Harðarson, fráfarandi alþjóðafulltrúi Politica Vor í Brussel Á tveggja ára fresti fer hópur stjórnmálafræðinema í leiðangur til Brussel í Belgíu. Ferðin er hluti af námskeiði sem skiptist eftir ári á milli ferðar til Bandaríkjanna og Belgíu og er ávallt skipulögð af hópi nemenda í stjórnmálafræði. Tilgangurinn með þeirri stjórnmálapílagrímsferð sem heitið var til hjarta Belgíu var fyrst og fremst að fá að upplifa NATO, alþjóðastofnanir, og auðvitað Evrópusambandið og alla anga þess, í allri sinni dýrð.

x

Íslenska leiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.