Íslenska leiðin - 01.05.2022, Page 19
Hvert myndir þú helst vilja ferðast?
- Ég vel oftast áfangastaðinn út frá flugmiðaverði og því sem hægt er að sjá og gera á viðkomandi stað.
- Til Aþenu á söguslóðir grískra heimspekinga.
- London að skoða Westminster þar sem Westminster líkanið á uppruna sinn að rekja.
- Brussel þar sem hjarta Evrópusamvinnunnar liggur <3
Hvernig ís færð þú þér?
- Ég vel það sem er ódýrast miðað við magn og gæði.
- Ég vel það sígilda, rjómaís með lúxusdýfu.
- Mér finnst gaman að prófa mig áfram og prófa nýjar blöndur í bragðaref.
- Ég er opin/nn/ð fyrir að blanda saman ólíkustu brögðum eins og t.d. hockey pulver og jarðaber.
Hvaða lag frá 8.-9. áratugnum heldur þú mest upp á?
-Money money money - Abba (It really is a rich man’s world).
- Bohemian rhapsody - Queen (Mama, just killed a man).
- Everybody wants to rule the world - Tears for fears (Allir vilja völd en hvernig tekst ríkjum að halda velli?)
- All over the world - Electric light orchestra (All over the wooorld, everybody got the wooord).
Hvar finnst þér best að læra?
- Á Þjóbó, þar hef ég allt til alls.
- Í Odda þar sem ég get rætt við samnemendur.
- Yfirleitt læri ég þar sem síðasti fyrirlestur dagsins er haldinn.
- Á Háskólatorgi þar sem flestir eru.
hentar þér best?
Kæri stúdent, ert þú í vandræðum með að ákveða hvaða
framhaldsnám þú ættir að velja? Finnst þér erfitt að sjá
framtíðina fyrir þér eftir grunnnámið? Ekki örvænta! Með því
að svara þessum spurningum um hversdagslega hluti getur þú
fundið út hvar þín framabraut liggur.
Hvaða
Taktu prófið!
Skrifaðu hjá þér hvaða
lit þú færð mest af
til að komast að því
hvaða framhaldsnám
hentar þér best og lestu
niðurstöðurnar á næstu
síðu hugsuði þú líkist mest
og lestu spekingaspána á
næstu síðu.