Heima er bezt


Heima er bezt - 01.06.2002, Blaðsíða 19

Heima er bezt - 01.06.2002, Blaðsíða 19
Ferðafólkið við gamla skálann á Fimmvörðuhálsi, sem Guðmundur Einarsson frá Miðdal og Fjalla- mannafélag hans lét byggja árið 1940. Þessi skáli er nú hor/inn og hefir verið byggt nýtt sœluhús á sama stað. Fólkið á myndinni, talið frá vinstri: Standandi: Baldvin Sigurðsson, Eyvindarhólum og Tómas Jónsson, Skarðshlíð. Sitjandi í fremri röð: Kristjana Einarsdóttir, Önundarhorni, Erla Þorbergsdóttir, Skógum, Kristín Jónsdóttir, Skarðshlíð, Inga Sveins- dóttir, Fosstúni, Svala Óskarsdóttir, Hrútqfélli, Guðrún Hjörleifsdóttir, Skógum, og Magnús Eyjólfsson, Hrútafelli. Aftari röð: Lilja Sigurgeirsdóttir, Drangshlíðardal, Margrét Jóns- dóttir, Skógum, og Magnea Gunn- arsdóttir, Skógwn. Standandi að baki er Oddný S. Jónsdóttir, Skógum. Skáli Flugbjörgunarsveit- ar Austur-Eyfellinga í Landnorðurstungum, en hann stendur sunnan undir hálsinum og all- miklu lægra en gamli skálinn. Myndir: Jón R. Hjálmarsson. Heima er bezt 259

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.