Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2008, Qupperneq 30

Heima er bezt - 01.11.2008, Qupperneq 30
 * ' ■ * : Gamli bærinn á Sauðhusvelli eins og hann er í dag. Ljósm.: Guðjón Baldvinsson. stendur sæmilega. Þak jámklætt svo og þil við stétt. Er um 3,50 x 2 m. að innanmáli. Stendur allvel. Bakvið bæjardyrastæði er ferhymd tóft, 2,70 x 2,20 m. að innanmáli. Hér stóð gamla hlóðaeldhúsið og sést enn gangurinn fram að bæjardyrahúsi. Stærðin er hin sama og á hlóðaeldhúsi á Sauðhúsvelli árið 1908 er þar var gerð úttekt bæjarhúsa. Vestan við tóftina er hús nær fallið að þaki, með dyr móti vestri. Það er um 4 x 2,50 m. að innanmáli. Þetta er hið foma taðstál bæjarins og kynni að hafa tengst eldhúsi með gangi. Við vesturenda þessa húss er greinileg tóft að litlu húsi (hesthús eða hrútakofí?). Steypt hefúr verið að nokkm upp að gafli taðstáls og gert þar ráð fyrir dyrum. Hin gömlu bæjarhús á Sauðhúsvelli hafa öll mikið varðveislugildi, nú að kalla ein eftir skilin af óraskaðri gamalli húsagerð í Rangárþingi, þegar undan eru skilin bæjarhúsin á Keldum á Rangárvöllum.“ 510 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.