Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 43

Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 43
með setningunni „Lands End for order“, sem þýddi að við áttum að halda af stað með stefnu á Lands End. Þetta „for order“ dæmi kemur frá því er skip höfðu ekki loftskeytatæki, og þá vom hinir og þessir staðir, t. d. haíhir, nes eða skagar hafðir fyrir svona „fféttapósta“. Þegar skipin yfirgáfu losunarhöfiiina án nokkurs farms þá fengu þau fyrirmæli um að sigla til einhvers ákveðins staðar þar sem nánari skilaboð biðu. Alltaf t. d. þegar við sigldum úr höfn án nokkurs ákveðins farms, fengum við svona skilaboð, eins og þama „Landsend End for orders“, „Gibraltar for orders“, o. s. ffv. Nema hvað, við lögðum af stað til „Lands Ends for orders“. En þetta átti allt eftir að breytast, en ég segi ffá því seinna. Eftir að hafa fengið „smá vatnsopa“ héldum við af stað. Vatnsopa sagði ég, en við vomm satt að segja sjálfúm okkur nógir með vatn á löngum siglingum úti á opnu hafi. Skipið var búið vatnseimingartæki, þannig að við gátum bmggað vatn úr sjó. Þetta leiðir hugann að hrakningum fiskibátsins Kristjáns í febrúar og mars 1940, þegar báturinn hraktist fyrir sjó og vindi í 12 daga. Vélstjórinn Kjartan Guðjónsson, hefur sennilega bjargaði lífi sínu og fjögurra félaga sinna vegna vitundar sinnar um bmgg. Við gátum svona nokkum veginn haldið í við vatnseyðsluna, nema helst í hitabeltinu. En það var aldrei treyst alveg á þetta svo að við höfðum alltaf umframsopa ef tæknin skildi bregðast. En hvað um það við lögðum af stað með „Lands Ends for order“. Og mér hafði tekist að rétta öll kort og bækur. Dagur hjá stýrimanni á svona smærra flutningaskipi í hafí byijar náttúrlega klukkan 12 á miðnætti, eins og öllum öðrum. Þá leysir hann skipstjórann af. Stendur svo einn í brúnni til klukkan 6 að skipstjóri leysir hann af. Eftir það hefúr stýrimaður ffí til klukkan 12 en í mínu tilfelli undir svona kringumstæðum kom ég alltaf um klukkan 9 upp í brú. Ef skipstjórinn hafði einhverju að sinna niður í vél (en hann var einnig yfirvélstjóri), fór hann þangað. Annars var það allskonar pappírsvinna sem hann gat leyst af hendi Hluti af Orinoco fljótinu sé úr lofti. Höfundur kominn heim til Svíþjóðar í nóvember 2000 (þar sem hann bjó þá), ogfarinn að grilla í góða veðrinu. niðri hjá sér og var ég í að leiðrétta kort og bækur. Kl. 11:30 borðaði stýrimaður hádegismat og leysti svo af sem vakthafandi kl 12, stóð svo til kl 18 að skipstjóri leysti hann af aftur. Og hafði þá stýrimaður ffívakt til miðnættis. Þetta gat verið strembið þegar maður var í stuttum siglingum, t. d. þegar stutt var á milli hafna. Lítið um hvíld bæði vegna mikillar vinnu við lestun og losun. En stýrimaður varð að sjá um þær vegna anna skipstjóra við vélargæslu, pappírsvinnu og annað sem við kom dvöl skipsins í höfn. Nú svo voru skipin misjöfn í sjó að leggja, allt eftir formum í slæmum veðrum. En þetta heyrir ekki undir öryggi skipsins, ekki eftir þeim undanþágum sem fást fýrir mönnun skipa af þessari gerð, allavega í Danmörku. Eftir um viku siglingu, þá var það einn eftirmiðdaginn þegar við nálguðumst Bennúda, (við sigldum svokallaða stórbaugs siglingu) að við Gunnar (eða réttara sagt Gunnar með mig sem áhorfanda) vomm að búa til Excel prógram fýrir stefnu og vegalengd. Telexið var alltaf að glamra með allslags skilaboð frá brasilísku strandgæslunni. Eitt kom, sem var ekki alveg eins langt og hin en við kveiktum ekki alveg strax á því. Svo kom að því að ég lullaði mér að kortaborðinu til að athuga stöðu mála. Kom þá í ljós að þetta síðasta var telex ffá útgerðinni, þar sem þeir spyrja um vegalengd frá þáverandi stað skipsins til Willemstad á Curacau. Aður en við náðum að svara fengum við telex um að stoppa þar sem við væmm, og bíða fýrirmæla. Þetta gerðum við og sendum áætlaða vegalengd. Rétt á effir kom svo telex um að fara til Willemstad. Frekari týrirmæli fengum við daginn eftir, um að við ættum að fara til Willemstad og lesta sæstreng úr kapallagningaskipinu „Heimdall EX Mercandian Admiral II“. Það skip var eitt af systurskipum Alafoss og Eyrarfoss, sem Eimskipafélagið keypti af Mercandian skipafélaginu á sínum tíma en hafði nú verið endurbyggt sem kapallagningaskip. Síðan áttum við að liggja í Willemstad þar til Alcatel ákvæði hvað gera skildi við kaplana. Heimdal var að ljúka við að leggja sæstreng milli Bermúda og Brasilíu og vom þetta einhverjir afgangar sem þeir vissu ekki hvað ætti að gera við. Villemstad er höfúðborg Curacao, sem er stærst af 3 svokölluðum „Netherlands Antilles“, stundum kallaðar ABC eyjamar. En hinar 2 eru Amba og Bonaire. Nema hvað við komum til Willemstad þann 10. september. En Heimdal var ekki kominn og áttum við að bíða komu hans. Hann átti að fara beint í flotkví þegar hann kæmi en á sama tíma átti að byija að vinna við að byggja síló um borð hjá okkur í sömu kví. Þar sem dýpi er svo mikið við ytrihöfnina í Willemshaven urðum við að láta reka og kippa svona einu sinni á sólarhring. 18. september komum við svo að bryggju í Willemstad. Strax var byijað Heima er bezt 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.