Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 9

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 9
að þeirra fyrsta tækifæri í Royal Albert Hall í London, þá sem algerlega óþekkt hljómsveit, og upp frá því kom þetta allt saman fyrsta platan og svo framv. stuttu eftir urðu enn breytingar og nú var skipt um gítarleikara og við tók sá er tvímæla- laust er sá bezti í heiminum f dag, Steve Howe. Með hljómsveitina svona skipaða gáfu þeir út þá frábæru plötu "The Yes Album" sem er ein sú frábærasta stereo plata f popp- heiminum í dag, næst "Fragile" og sfðast en ekki síst "Close To The Edge" en á þeim tveim sfðustu hafði orðið sú breyt- ing, að Rick Wakeman hafði tekið við hlut- verki Tony Kaye. En að lokum þá ég alls ekki fara að hæla þeim meir því það yrði oí langt mál að rekja, og það gæti einnig orðið mér dýrt, en f fáum orðum sag: Yes: Það er vottur af tilgangi og mikliun krafti f Yes sem gerir marga undrandi, þeir hafa verið kallaðir þrótt- mesta og duglegasta popphljómsveit heims- ins, og það eru þeir svo sannarlega og meira en það, það virðist vera einbeiting og hæfni yfir þessari hljómsveit, sem vek- ur öfund annara hljómlistarmanna. TAPAÐ FUNDIÐ Tapaði sokkunum mfnum f nágrenni Ingólfskaffi. Finnandi vinsamlegast vfsi á staðinn, ef hann treystir sér ekki að taka þá upp. Enda þótt seint sé þá eru hér úrslit sfð- ustu kosninga Melody Maker í megin drátt- um. GfTARLEIKARAR Rory Gallagher Eric Clapton Jimmy Page Steve Howe Leslie West ORGEL+ PÍANÖ Keith Emerson Rick Wakeman Jon Lord Elton John Nicky Hopkins HLJÖMSVEITIR ELP Rolling Stones Pink Floyd Led Zeppelin Jethro Tull Grateful Deat YES B ASS ALEIKARAR Jack Bruce Greg Lake Cris Squire John B. Johns John Entwhisle SÖNGVARAR Neil Young Robert Plant Don Mclean Rod Stewart Greg Lake TROMMUR Carl Palmer Ginger Baker Keith Moon Jon Hiseman John Bonham M ountain Lindisfarne Who Jörumdur Guðmundsson 315. Tapaði loftræstingakerfinu mfnu. Finnandi vinsamlegast skili því gegn fundarlaunum. Þórdís Björnsdóttir, Sfmi: 23274. ÖLoftur, Bólstaðarhlíð 6.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.