Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 32

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 32
Brjáni til ólýsanlegrar undrunar og skelf- ingar, virtist hljóðið í hlj óðfærunum sffellt hækka og hækka. Brátt var orð- inn svo mikill hávaði, að ekki var hægt að greina neitt hljóðfæri frá öðru, heldur varð úr einn samfelldur kliður. Brjánn hætti að syngja, greip báðum höndum um eyrun, sem hann var farið að verkja merkilega mikið f og æpti af öllum sálar og lífs kröftum. Hann féll á kné og æpti á hljómlistarmeðlimina og grátbað þá um að hætta. Hann leit á celloleikarann. Andlit hans var alsett vélmannalegu, kjánalegu brosi. Hann horfði brostnum augum á nótnaborðið. Nú brustu hljóð- himnur Brjáns. Hávaðinn virtist ætla £ÍS rffa bygginguna f sundur. Sérhvert hljóð endurkastaðist frá veggjunum. Fyrir augu Brjáns bar allt, er borið hafði fyrir hann á þessum síðustu tfmum; Köttur Sumarliðason, Brjóstið Grímheiður, Rödd- in án lfkama, Maðurinn miðaldra. Asgeir og hinir þrír, Sú Gamla, Drífa, Lee Harvey Oswald, Umbi Roy, Karfinn Magnús, Nj. Nsrrssg, Celloleikarinn og Guðmundur Garðar Guðmundsson. "Guðmundur Garðar Guðmundsson ?" spyrðu kannski. Já, það síðasta, sem Brjánn sagði í þessu lífi var einmitt "Guðmund- ur Garðar Guðmundsson." Brjánn fannst látinn,vegna ofneyslu LSD, viku eftir að hann týndist. Ja... (illu er bezt af lokið) Brjánn er nefnilega stuttklipptur. Þú spyrð ef til vill, hvers vegna stelpurnar f skólanum hlæja að honum ? Hann nær sér þá aftur á strik með fullorðna fólkinu. Það gerir minna til, þó að stelpurnar f skólanum hlægi að honum. Hann var fríðleiks pilt- ur, og það kom jafnvel fyrir, að stúlka og stúlka sendi honum girndarauga. Öll- um var vel við Brján. Hann var nefni- lega símasendill. Brjánn var enginn venju- legur sendisveinn, ne-hei, það var nú eitt- hvað annað. Það var oft gaman að vera sendisveinn. Brjánn var sendisveinn. Reykjavfk f febrúar 1973. Ritað á Gula hælinu undir viðeig- andi áhrifum. (R. A.G.H.U. V. A.) Ath. Þessi saga skal lesin 10538 sinnum við raímagnskertaljós úr keramik, ef nokk- ur botn á að fást f hana. Kveðja, hinn stórkostlegi rithöfundur, Kattarmatur, Þessi saga er tileinkuð: öla Fink, óla Lárusar, 17, Nosalta, G.G.G., 3.L.5, Önnu símastúlku, Sigurði Hauk, Jóni A, Brúðkaupi Gunnlaugs, Bergi, Grfmheiði og veiklun Sverris B. Kattarmatur (Öðru nafni "AFI").

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.