Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 19

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 19
UPPSKRIFT I Það voru eitt sinn hjón sem boðin voru í partý til kunningja sinna. A boðstólum voru meðal annars tartalettnr undurgóðar. Jaíningurinn sem f þeim var, var sérstak- lega góður. í honum voru meðal annars baunir. Seinna ákváðu þessi sömu hjón að halda partý, og hafa meðal annars svona tartalettur hjá sér. Þegar að því kom að búa til jafninginn vantaði þau baun- ir. Þau dóu ekki ráðalausT Karlinn skokkaði út í skúr og náði f haglaskot sem hann átti og dembdi þeim svo út í jafning- inn. Svo komu gestirnir og þeir borðuðu tartalettur og hældu þeim á hvert reipi. Samt var nú hægt að sjá skrítnar viprur á andlitum sumra þegar reynt var að kyngja. En sem sagt, allt gekk stórslysa- laustf Daginn eftir partýið, hitti svo gestgjafinn einn gesta sinna. Þeir tóku tal saman og spurði gestgjafinn gestinn hvernig honum hefði þótt tartaletturnar. Gesturinn svar- aði: "Þær voru ágætar en þegar konan mín og ég komum heim skeði dálftið sorg- legtf Ég var að klæða mig úr skónum og þurfti að beygja mig til þess, en þá allt í einu skaut ég köttinnf Asa Björk Hansd. 3. bekk F.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.