Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 24

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 24
24 Vegna þess að kennarar þessa skóla eru ekki "aldir" upp til að taka við svona stór- gáfuðu fólki er ekki furða þó að litið verði úr gagnlegri kennslu, því að "útlagarnir" gera ekki annað en að leiðrútta villur kenn- aranna. En samt eru einn eða tveir prýðis- góðir kennarar sem nemendur komast ekki 1 hálfkvisti við, og undrast það allir. Heyrst hefur að nokkrir af hinum hvers- dagslegu kennurum hafi reynt að fá tíma- ræður kollega sinna í menntaskólum borgar- innar, en ekki tekist vegna þess að þeir kennarar noti ræðumar ár eftir ár. Eins og sóst á kvæðinu telur Sigurður skáldaspillir rektor MR eiga sök á þvf að hann fókk ekki inngöngu f skólann, en seinna kom f ljós að ráðherra einn bági sem stjórnaði menntamálum þjóðarinnar, skfrður Magnús Torfi, meinlaus og skapgóður en úrræðalítill og á lftið erindi f ráðherrastól, átti mesta sök á þessu. Ef sá maður hefði haft nokkra fyrirhyggju hefði hann strax og fór að verða þröngt um börn í barnaskólum, farið að undirbúa stækkun menntaskóla, þetta á lfka við um fyrirrennara hans, sem var nú skömminni skárri, því lengi getur vont versnað. GATUR: I af hverju vaxa stráin hraðar þegar maður ber skft á þau Svar : þau eru að flýta sór að ná f hreint loft II Hvað gerði Karl tólfti S v a r : Karl þrettánda III hvenær er það ógæfumerki að hafa svart- an kött á eftir sér S var : þegar maður er mús IV hvað sagði tréð við sögina S v a r : lítið af hliðunum, en vel af toppnum, takk. V hvernig heilsa fílarnir hvorum öðrum S v a r : mjög innilega VI hvað sagði öskukarlinn er hann heyrði þetta S v a r : hann fór alveg f rusl BRANDARt af hverju kemur YUL BRYNNER alltaf ógreiddur f vinnuna hahahahahahahahahaha

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.