Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Qupperneq 16

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Qupperneq 16
ÞEGAR ÉG VERÐ STÖR A FERÐALAGI Ég ætla að verða köttur þegar ég verð stór, sagði litla músin við stóru músina. Ég get ekkert orðið þegar ég verð stér sagði stóra músin, af því að ég er stór. Víst sagði litla músin þá, þú getur verið mús sem ætlar að verða eitthvað. Ég þekki mann sem heitir Hans Karlsson, hann skrifaði nafnið sitt alltaf H. Karls- son en honum var strftt á þvf að hann væri Hákarlsson. Stóra músin þekkti annan sem hét Sigurliði og hann var f sigurliði Vals f einliðaleik. Sag-graip frá júguslavfu tapaði fyrir úr- vali Vala f handknattarkörfufótblaksund- bflaleik. í fétboltanum gengur allt á aftur- fótunum því fótarnir eru ekki fétalaga heldur gulir. qwertjmiopðzxcasdfghjklæbnm, sagði þá litla músin að lokum. ( Því miður ekki til þýðing því enginn skilur músamál. ) Um daginn á ferðalagi fullur af sagi í þessu fagi spurð'ann um hagi hvernig er magi hann var ílagi þó músin hún nagi Ég kemst heim á leið. SÖLSE TURSLJÖÐ Hvað skeður á kvöldin? Sólin hún setzt. Hvað gerum við þegar , , ,,, Sólin hún setzt. Við förum að sofa, er Sólin setzt. ANDSTÆÐA Hvað skeður á morgnana? Sólin hún rís. Hvað gerum við þegar, ,,,, Sólin hún rís. Við förum á fætur, er sólin rís. ÞÖKK FYRIR ALLT.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.