Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 15

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 15
í Gíslasögu grið eru ei gefin Gísli kvað bögu. Brjósti f stóð spjótið spannarlangt. "Hneit þar" hetjan yfir hafði dauður var Vesteinn válegum dauða. Harmdauði varð Vésteinn, Gísla. Heygð var hetjan, helskór á bundnir. Þorgrími þótti, það vera tfzka. Þá er skal ganga, til Valhallar Vésteinn, betra er að vera vel til fóta búinn. Verk var það Gísla, Vésteins að hefna. Það var því Þorgrfmur þó kappi væri er veginn var f rekkju, rekinn f gegn. Vésteinssonu ei grunaði Þorkell, komna væru, er sverð sitt lánaði. Hallbjörn hjó, höfuðið af og Þorkeli bjó legstað. Gísli varðist, vel og lengi við fimmtán barðist brátt átta féllu. Loks þá létst Gísli af ljótum sárum lauk hans þar ævi, en ávallt mun lifa miiming Gísla, og hve vel hann lifði lífstíð sfna. Gests spá rættist Oddleifssonar um Haukdælinga þessa fjóra, er með látum miklum á Alþing riðu en af misskilningi bana biðu. Þannig er nú Gíslasaga um grát og gleði gæfu örlaga. Hrafn.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.