Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 12

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 12
12 Hvaða lýsingarorð gætirðu notað um heim- inn eins og hann er f dag? Úreltur. Finnst þér að ætti að leggja niður þéringar og ef ekki, þá hverja á þá helzt að þéra? Ég þekkti einu sinni mann, sem var bú- inn að vera trúlofaður f tuttugu ár og þéraði alltaf kærustuna. Ég held, að svokölluðu ástföngnu fólki væri hollt að þérast. Aðrir mega gjarnan þúast. Finnst þér að mætti leggja niður kennslu á laugardögum ? Þvert á móti. Ég vil kenna langl fram eftir degi á laugardögum. Hins vegar sýnast mér ýmsir nemendur hafa þörf fyrir hvfld á mánudögum. Hefur þú eitthvað kjörorð, og ef svo er þá hvað er það? Kjörorð mitt er: NÚ ER NÖG KOMIÐ. Astaróður TIL ÞfN Og ég sagðist ákaft elska þig, þú endurtékst það sama við mig. Og við urðum bráðánægð bæði. Svo kom loks að því að við sögðum ei neitt. En seinna varð Ijést að við hugsuðum eitt, um hjénarúm, herbergi og næði. Jónas Ingi Ketilsson M2. AUGLÝSINGAR. Vill kaupa notaðan tannbursta, hátt verð f boði. Anna Andfúla 4v. óska eftir að komast f fæði f hádeginu, helzt nálægt Höfðaskóla Jón Magni Guðmundsson.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.