Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 18

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 18
18 BLYSIÐ SPYR NEMENDUR BLYSIÐ SPYR NOKKRA KENNARA Spurning: Hvernig heldur þú a6 Guð líti út? Guðbergur Davíð Davíðsson, M2: Hann er bara eitthvað ímyndað afl, sem fólk heldur að sé til. Oddný Sen, 3L6: Það er erfitt að fmynda sér Guð, en ég held að hann sé eins og tvíkynja andi. Björn Guðbrandur Jónsson, 3L5: Það er ekkert hann Guð, heldur það. Það er bara aflið. Valgerður Jénsdéttir, 3V2: Ég get ekki ímyndað mér að hann hafi neitt andlit. Kjartan Gjargmundsson, 4A2: Hann er svona milli 50-60 og er með hvítt hár rétt niður fyrir eyru. Hann er í hvítum kirtli og f sandölum. Lilja Valdimarsdéttir, 3L3: Hann er ljétur. GATA: hvað sagði andrés önd við onkel jéakim er hann sá fílana koma hlaupandi Svar : hvemig reyndist nýja regnhlýfin ? Hvers vegna gerðist þú kennari? Steinunn Sigurðardéttir: Köllun. Guðlaugur Gunnarsson: Það ætlar sér enginn að vera kennari, maður verður það évart. Sigurður Haukur Sigurðsson. Það var af meðfæddri heimsku. BRANDARI: - Hvort má frekar bjéða þér rauðvín eða hvítvín ? - Það skiptir engu máli, ég er nefnilega litblindur. GATA: hvað sagði vfkingurinn við Harald hárfagra? S v a r : fínt veður í dag BRANDARI: - Hefurðu búið hér allt þitt líf? - Nei, ekki enn þá.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.