Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 5
SAKLAUS Lítill drengur lítil stúlka leika sér í sinni einkaveröld þau hafa ekki ahuga á neinu þau vita ekki neitt. Þau eru saklaus. Þau hlæja og hlaupa og haldast í hendur inn í einkaveröld þeirra þau skilja ekki hve fljótt tíminn líður þegar þau eru saklaus þegar þau svo eldast verða þau ástfangin hvert af öðru og brátt læra þau meira um lífið. Nú liggja þau hér á jörðinni sundurtætt andlit eru allt f kring grasið er rautt og þau eru bæði dáin en þau voru saklaus. Hverjir eru sekir getur þú sagt sjálfum þér í hjarta þfnu að þú sért saklaus. 3489-9347

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.