Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Side 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Side 5
SAKLAUS Lítill drengur lítil stúlka leika sér í sinni einkaveröld þau hafa ekki ahuga á neinu þau vita ekki neitt. Þau eru saklaus. Þau hlæja og hlaupa og haldast í hendur inn í einkaveröld þeirra þau skilja ekki hve fljótt tíminn líður þegar þau eru saklaus þegar þau svo eldast verða þau ástfangin hvert af öðru og brátt læra þau meira um lífið. Nú liggja þau hér á jörðinni sundurtætt andlit eru allt f kring grasið er rautt og þau eru bæði dáin en þau voru saklaus. Hverjir eru sekir getur þú sagt sjálfum þér í hjarta þfnu að þú sért saklaus. 3489-9347

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.