Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Page 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Page 5
SAKLAUS Lítill drengur lítil stúlka leika sér í sinni einkaveröld þau hafa ekki ahuga á neinu þau vita ekki neitt. Þau eru saklaus. Þau hlæja og hlaupa og haldast í hendur inn í einkaveröld þeirra þau skilja ekki hve fljótt tíminn líður þegar þau eru saklaus þegar þau svo eldast verða þau ástfangin hvert af öðru og brátt læra þau meira um lífið. Nú liggja þau hér á jörðinni sundurtætt andlit eru allt f kring grasið er rautt og þau eru bæði dáin en þau voru saklaus. Hverjir eru sekir getur þú sagt sjálfum þér í hjarta þfnu að þú sért saklaus. 3489-9347

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.