Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 7

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 7
fyrrgreindum flokkum var notað sem yfir- skyn fyrir heimsvaldastefnu. Vi6 erum raunverulegir þjóðernissinnar. Þeir kumpánar voru algerlega sammála með þetta svar, þeir næstum því hneyksluðust á spumingunni. Mikið hefur verið deilt um ritmál okkar íslendinga og þá aðallega hvort "z" og "y" séu æskileg í málinu, því meirihluti lands- manna getur ekki notað þessa stafi rétt. A að fella niður zetu og ufsilon. íslenzkt þjóðerni byggist meðal annars á ritmálinu. En það mætti skrifa tvímynda orð með einföldu og sleppa zetu. Er eldra fólki en þið eruð leyfð innganga í hreyfinguna? Þetta eru fyrst og fremst æskulýðssamtök og gamalmenni eru ekki æskileg til að byrja með, svarar formaðurinn, en eins og áður sagði, er ætlunin að stofna stjórn- málaflokk og þar mun verða sjálfkrafa til æskulýðsdeild með félki allt að tvftugu og svo að lokum...... Vér skorum á allt ungt fólk sem ber hag lands sfns sér fyrir brjésti að fylkja sér undir merki Þjóðernishreyfingar íslendinga. AUÐÆVI. . . Ég lék mér að stúlkum lífið allt, mitt leiksvið f rúmmi og f hlöðu. Og forðum, ef var mér á fótum kalt ég tróð mér undir hana Gyðu. Ég óf úr seðlum mitt ævistig, og auður minn spratt úr svalli. Öll heimsins auðæfi hylla mig, af stúlkum er nóg ef ég spjara mig. J.I.K. m2. ASTIN MfN. . . Fárleg eru faðmlög þfn, fjötur minna vona, hjartans nunnu fífan mín, nfstu mig ekki svona. MENNTUN. . . Ekkert reynir anda manns undir sig að kúga, eins og þetta andskotans amstur við að læra. J.I.K. m2. KENNARAR. .. I krakka troða kennarar kristni boða um sveitirnar. Fóðra á moði mennina máttarstoðir heimskunnar. J.I.K. m2. J.I.K. m2.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.