Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 20

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1973, Blaðsíða 20
20 SPURNING Afhverju fáum við aldrei svar þegar við berjum á dymar. Með þúsundir milljónaspuminga um hatur og dauða og strfð? Vegna þess, þegar við lítum umhverfis okkur þá er þar ekkert sem við þörfnumst úr heimi mannvonskunnar brennandi úr ágirnd. Afhverju fáum við aldrei svar þegar við berjum á dymar? Vegna þess, hve erfitt er að kyngja sannleikanum. Það er þess vegna sem strið friðar geysar. Það er ekki á þann hátt þú segir það þegar þú gerir þessa hluti fyrir mig. Það er meira á þann hátt þú hugsar það þegar þú segir hvað muni verða. Og þegar þú stoppar og hugsar um það. Þú munnt ekki trúa að það sé satt að öll sú ást sem þér hefur verið gefin hafi öli verið ætluð þér einum. Ég er að leita að einhverri til að breyta lifi mínu. Ég er að leita að kraftaverki f lífi mfnu. Og ef þú gætir séð, hvað það hefur gert við mig að losa um þá ást er ég ekki þekkti þá. Það hefði auðveldlega getað hleypt mér yfirum. Inn á milli kyrra hárra fjalla og brims á sævi sorfnum klettum. Þar liggur land er ég lifði f. Og þar er hún og bfður mfn. Enn í grárri þoku morgunsins verður hugsun mín rugluð. Því á milli dauða og svefns, og vegarins sem ég verð að kjósa, er æði löng leið. J.I.K.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.