Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 23

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Side 23
5 c. sá, sem upptöku beiðist, skal vera fullhrausíur, er hann gengur í samlagið og hafa engan viðloðandi eða ólæknandi sjúkdóm, er skerði eða geti skert vinnuhæfni hans; d. skuldlaus eign nemi ekki meiru en 5000 kr. og e. ef um kaupstað eða kauptún var að ræða, ekki hærri árstekjur en 1200 kr., að viðbættum 100 kr. fyrir hvert barn á framfæri innan 15 ára. 0. Tala tryg'gðra, hluttækra samlagsmanna sé að minnsta kosti 50. 4. Samlögin veiti þessi lágmarkshhinnindi: a. ókeypis læknishjálp; b. ókeypis sjúkrahússvist; c. dagpeninga eigi undir 50 aurum á dag og ekki yfir % af venju- legum dagtekjum meðlimsins, fyrir ]>á, sem voru 18 ára eða eldri. Frá dagpeningaákvæðinu mátti þó veita ýmsar undan- þágur í sveitum. 5. Iðgjöldin skulu vera svo há, að-stjórnarráðið telji öruggt, að tekjur sainlag'sins hrökkvi fyrir útgjöldunum. 0. Samlögin skyldu í stjórn sinni og’ starfsemi fara eftir reglum, sem stjórnarráðið setur. Samlögunum var leyfilegt að veita inntöku, gegn hærra iðgjaldi, meðlimum eldri en 4(i ára og einnig' hlutlausum félagsmönnum. Var það ákvæði sett vegna þeirra, sem fluttu af samlagssvæðinu um stundar- sakir, og þeirra, sem fóru fram úr áður greindu tekju- eða eignahámarki í bili, en óskuðu að halda áfram sem félagsmenn samlaganna. Nánari reglur um lögskráningu sjúkrasamlaga voru settar af stjórnarráðinu, sem einnig gerði fyrirmynd að samþykktum, sem sam- lögin áttu að nota. Hlunnindi þau, er samlögin veitlu, náðu ekki aðeins til félagsmanna sjálfra, heldur einnig til barna þeirra og fósturbarna innan 15 ára. Samkvæmt reglum stjórnarráðsins, skyldu samlögin einnig greiða lyf, auk þess, sem að framan er talið; ennfremur sængurkonustyrk, 10 kr. Hlunnindin voru þeim takmörkum bundin, að ef félagsmaður naut styrks frá samlaginu, hvort sem um var að ræða dagpeninga, sjúkra- hússvist eða læknishjálp, i 52 vikur alls á 3 samfleyttum reikningsárum, skyldi hann missa réttindi til ])ess að vera félagsmaður. Lögin 1911 ákváðu, að ríkissjóður skyldi styrkja samlögin um 1 kr. á ári i kaupstöðum og kauptúnum þar sem læknir var búsettur, en annarsstaðar 1.50 kr., fyrir hvern félagsmann, sem greitt hafði iðgjald allt árið. Helzlu breytingarnar á sjúkrasamlagslögunum hafa verjð sem hér segir: Með lögum 3. nóv. 1915 er tekjumarkið, sem um ræðir að framan, hækkað upp í 1800 kr., en ríkisstyrkurinn hækkaður í 2 kr. og 2.25 kr. á ári, sbr. það, sem áður var sagt. Lögin 2(5. okt. 1917 ákveða, áð félagsmenn skuli jafnan greiða 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.