Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 36

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 36
18 af forstjóra og' deíldarstjóra að öllum jafnaði, en þyki einhver vafi leika á um bótaskyldu eða annað, eru slík mál lögð undir úrskurð Tryggar- ráðs. Ennfremur geta hinir tryggðu áfrýjað úrskurði Tryggingarstofnun- arinnar um slysabætur til Tryggingarráðs og er það alloft gert. Úrskurði Tryggingarráðs má áfrýja til dómstólanna. Öll slysamál eru lögð fyrir tryggingaryfirlækni, sem gerir tillögur um það, hvort bætur skuli greiddar og' athugar læknisvottorð þau, sem fylgja eiga tilkynningum um slys. Ennfremur metur tryggingaryfir- læknir örorku, ef um örorkubætur er að ræða; byggist mat hans ýmist á eigin rannsókn eða vottorðum frá læknum þeim, er stundað hafa hinn slasaða. Atvinnurekendur hafa heimild lil þess að skipa sérstaka 5 manna nefnd til þess að gæta hagsmuna sinna við skiptingu í áhættuflokka og ákvörðun iðgjalda. Ennfremur hefir nefnd þessi rétt til að velja einn mann til þess að fylgjast með stjórn og' rekstri slysatryggingarinnar. Sama rétt hefir og Alþýðusamband íslands. Hafa þessir menn aðgang að öllum skjölum slysatryggingarinnar og er heimilt að vera viðstaddir þegar slysabætur eru úrskurðaðar. h. Slys. Nokkur vafi getur oft leikið á því, hvað telja beri slys, og er því þýðingarmikið atriði, að })etta hugtak sé sem bezt skilgreint. Er það gert í 9. gr. laganna og 7. gr. reglugerðar um slysatrygging'ar, sem setl hefir verið samkvæmt lögunum. Samkvæmt þeim reglum eru •slysabætur ekki aðeins greiddar fyrir það, sem i daglegu tali eru kölluð slys, heldur einnig fyrir atvinnu- sjúkdóma, þ. e. sérstaka sjúkdóma, sem hægt er að rekja til vinnunnar, eftir því, sem nánar er ákveðið í reglugerðinni. Slys samkvæmt slysatryggingarlögunum telst hvers konar áfall eða áverki, er maður verður fyrir i tryggingarskyldri vinnu óviljandi, vegna ákveðins, óvænts atviks, enda valdi áfallið eða áverkinn finnanlegu heilsutjóni þegar í stað, eða þannig, að rakið verði til áfallsins. Það er ekki talið bótaskylt slys, þótt maður slasist eða veikist við vinnu, ef ekki er hægt að álíta, að vinnan sjálf eða sú áhætta, sem henni fylgir, sé hin beina orsök heilsu- eða líftjónsins, heldur ekki, ef tryggður maður stofnar sér af ásettu ráði í hættu, nema það sé gert til þess að bjarga mannslífi; sama máli gildir ef hinn tryggði fer að nauðsynja- lausu um hættusvæði til og frá vinnu eða tekur á sig krók í þágu ein- hvers annars, eða ef hann brýtur vísvitandi lögreglusamþykktir og öryggisreglur. Ennfremur er það ekki talið bótaskylt slys, þó sjúkdómur eða bilun, sem hinn tryggði kann að hafa gengið með, komi fram við vinnuna, nema því aðeins, að áfallið eða ákverkinn hafi valdið því, að sjúkdómurinn eða bilunin hafi versnað. Samkvæmt reglugerðinni eru eftirtaldir atvinnusjúkdómar bóta- skyldir: blýeitrun, lungnasjúkdómar, er fram koma við innöndun á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.