Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 50

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 50
32 sem styrks nýtur, þurfi ekki fyrirsjáanlega að njóta almenns frani- færslustyrks. — Þetta ákvæði var sett inn í lögin 1937. Af framansögðu sézt, að sveitarstjórnir ákveða í fyrsta lagi hverjir af umsækjendunum skuli fá ellilaun eða örorkubætur, og í öðru lagi hve háar upphæðir hverjum umsækjanda er úthlutað. Aðeins er það fyrirskipað, að þær niegi ekki vera svo lág'ar, að umsækjandinn þurfi fyrirsjáanlega að leita almenns framfærslustyrks að auki. b. Hverjir koma til greina við úthhitunina? Til greina við úthlutunina koma: 1. Öll gamalmenni eldri en 67 ára. 2. Gamahnenni á aldrinuin 60—67 ára, sem áður höfðu fengið ellistyrk samkv. eldri lögum um ellistyrk. Þetta ákvæði var sett með bráða- birgðalögum skömmu eftir að lögin gengu í gildi. Aldurstakmarkið fyrir hinum eldri ellistyrk var 60 ár, og þótti ekki sanngjarnt að tekinn væri styrkur af neinum, sem áður hafði haft hann. Að vísu þurfti svo ekki að vera nema í mjög fáum tiífellum, þar sem veita mátti flestum þeirra örorkubætur, sbr. 3. tölulið. 3. Öryrkjar á aldrinum 16—67 ára. En sá téíst öryrki samkvæmt lög- unum, „sem ekki er lengur fær um, við störf, er samsvara lifskröft- um hans og verkkunnáttu og sanngjarnt er að ætlazt lil af honum, með hliðsjón af uppeldi hans og undanfarandi starfa, að vinna sér inn helming' þess, er andlega og líkamlega heilbrigðir menn eru vanir að vinna sér inn í því héraði." Ekki þarf að taka það fram, að sami maðurinn getur ekki fengið bæði ellilaun og örorkubætur. Ennfremur skal fram tekið, að þau gamalmenni og öryrkjar, sem kunna að hafa þegið sveitarstyrk, eiga fullan rétt til að koma lil greina við úthlutunina. En svo er til ætlazt, að sami maður njóti ekki bæði framfærslustyrks og ellilauna eða örorkubóta, nema alveg sérstaltlega standi á, sbr. fyrrnefnt ákvæði laganna um, að úthlutuninni skuli haga þannig, að g'amalmenni eða öryrkjar, sem styrks njóta, þurfi ekki fyrir- sjáanlega að njóta alinenns framfærslustyrks. Til þess að hægt sé að fylgjast með þessu, skulu sveitastjórnir senda Tryggingastofnuninni skýrslu um það, hverjir hafa notið almenns framfærslustyrks jafnframt ellilaunum og örorkubótum. c. Hverju er úthlutað? Fé það, sem árlega er varið til ellilauna og örorkubóta, kemur sum- part beint frá sveitarsjóðum, sumpart frá Lifeyrissjóði íslands og loks er vöxtum ellistyrktarsjóðanna gömlu úthlutað. Eins og áður var sagt, ákveða sveitarstjórnir hverjir skuli fá elli- laun og örorkubætur og hve háar upphæðir hverjum einstakling slculi veittar. Hins vegar geta þær ekki reiknað út nákvæmlega fyrirfram, hver verður heildarupphæð sú, sein sveitarfélagið þarf að leggja fram, /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.