Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 37

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 37
19 steinefnum og steinryki og ennfremur miltisbrandssýking. Auk l>ess er Tryggingarráði lieimilt að bæta að nolckru eða öllu ieyti atvinnusjíík- dóma, sem að dómi tryggingaryfirlæknis stafa beinlínis af skaðleguin efnum, sem notuð eru við vinnuna. c. Hverjir eru slysatryggðir? í fyrsta lagi er skylt að trygg'ja alla sjómenn, hvort sem um er að ræða stór eða lílil skip, fiskiskip eða flutninga, og hvort sein atvinnan stendur yi'ir skemmri eða lengri tíma. Sjómannatryggingin er, eins og áður er getið, sérstök deild í slysatryggingunni og er reikningum hennar haldið sér. Verkamenn og starfsmenn, sem vinna fyrir kaupi í eftirtöldum at- vinnugreinum, er og' skylt að tryggja: ferming og afferming skipa og báta, vöruhúsavinna, vöruflutningar í sambandi við það, hverskonar bifreiðastjórn og stjórn aflvéla við jarðvinnslu, vinna i verksmiðjum og verkstæðum, sláturhúsum, mjólkurbúum, námugröftur, bjargsig, fiskverkun, isvinna, vinna við raflagnir, húsabyggingar i kaupstöðum og í sveitum, að því er snertir tvílyft hús og heyhlöður, vega-, brúa- og hafnargerð, vitabyggingar, símalagningar og viðgerðir, vinna við vatns-, raforku- og gasleiðslur, skipasiníði og viðgerðir, varðstaða á skipum við bryggju eða í lægi, bátasmíði- og viðgerðir, þvotta- og ræstivinna, eftir nánari ákvæðum í reglugerð, sendisveinastörf og loks ýmiskonar opinber störf, svo sem störf hafnsögumanna, lögregluþjóna, tollþjóna, vitavarða, sótara, pósta, slökkviliðs o. þ. h. Af þessari upptalningu sézt að langmestur hluti þess fólks, sem vinnur erfiðisvinnu — en við liana er slysahættan jafnan mest — er skylt að tryggja, að undanteknu fólki við landbúnaðarvinnu. Er það að vísu allmikill galli á gjöf Njarðar og verður vonandi úr því bæll áður en langt um líður. Tryggingin nær til sendistarfa í þágu atvinnurekstrarins og eins til þess tíma, er menn fara til og frá vinnu sinni, en það er ósjaldan að slys vilji til þegar svo stendur á. Ennfremur eru þeir, sem slasast við að bjarga manni úr lifsháska, taldir tryggðir eftir sömu reglum og slysatryggðir menn. Sú takmörkun er á ofangreindri tryggingarskyldu, að einungis þau störf, sem stunduð eru eða rekin fyrir reikning ríkis eða sveitar- telag's, eða einstaklings eða félags, sem hefir þau að atvinnu, eru trygg- ingarskyld. Undantekning frá þessu er aðeins húsasmíði, þótt hún sé framkvæmd fyrir reikning manna, sem ekki hafa húsasmíði að atvinnu. Af þessu leiðir, að eiginleg heimilisstörf eru ekki tryggingarskyld og að einstaklingar, sem vinna fyrir sjálfan sig, eru ekki tryggingarskyldir. Eins og siðar skal á drej)ið, er þeim heimilt að tryggja sig' í frjálsri tryggingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.