Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 81
Samkvæmt framansögðu hafa gjöld samlaganna á hvern meðlim árin
(fyrsta heila starfsárið) til 1939 verið sem hér segir: Tafla U. Utgjolu a meolim 1937 1938 1939 kr. kr. kr.
Sj. Akraness ff 44,80
— Akureyrar 59,40 54,91 52,99
Fljótshlíðarhrepps 6,40 12,29
— Hafnarfjarðar . . . . 56,61 57,28 01,29
— ísafjarðar 58,68 59,69 55,01
— Neskaupstaðar .. . 40,08 50,62 40,84
— Reykjavíkur 64,07 09,53 08,52
— Seyðisfjarðar . . . . 40,01 07,63 53,20
Siglufjarðar 62,58 49,00 48,52
■— Vestmannaeyja . . . 01,22 48,31 48,45
Meðaltal fyrir öll samlögin 01,74 03,57 62,38
í yfirliti þessu eru aðeins tekin með þau heilu ár, sem samlögin hafa
starfað, og Sjiikrasamlag Hraungerðishrepps og Villingahoitshrepps því
ekki tekin með.
a. Tekjurnar.
Iðgjöldin.
íðgjöldin hafa samtals numið 1936 kr. 561 597,80, 1937 kr.
1 307 825,30, 1938 kr. 1 318 673,75, 1939 kr. 1471 751,85.
Upphaflega hafði Sjúkrasamlag Reykjavíkur 4 kr. mánaðariðgjald,
en öll hin kaupstaðasamlögin 3 kr. á mánuði. Á árinu 1938 hækkaði
Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar iðgjaldið í kr. 3,50 og á árinu 1939 hækk-
aði Sjúkrasamlag ísafjarðar einnig í kr. 3,50. Sjúkrasamlag Akraness
hefir haft kr. 2,50 á mánuði, Sjúkrasamlag Fljótshliðarhrepps 8 kr.
á ári, en Sjúkrasamlag Hraungerðishrepps og Villingaholtshrepps
10 kr. á ári.
Innheimta iðgjaldanna hefir gengið mjög misjafnlega, en virðist
yfirleitt hafa farið batnandi. Eins og getið er um á bls. 3—4 eru ekki
öll árin glöggar skýrslur um tölu tryggingarskyldra og verður því ekki
sagt nákvæmlega um vanhöld á iðgjöldum, en sd horin saman tala
tryggingarskyldra (og frjálsra meðlima) um áramótin 1939—40 og
meðlimatala 1939 samkvæmt greiddum iðgjöldum, er niðurstaðan þessi:
Tafla ló. Meðlimatala (þav með taldir frjálsir meðlimir) í °/o af tryggingar-
skyldum (þar með einnig taldir frjálsir meðiimir):
Sjúkrasamlag Akraness ............................ 75 r/c
Akureyrar ........................... 88
Fljótshlíðarhrepps ................. 100 —
Hafnarfjarðar ....................... 90
Hraungerðishrepps .................. 100 —