Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 42

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 42
24 sama hátt og yfirlitið uin rekstur hinnar eldri slysatryggingar (bls. 20—21) og því auðvelt að gera samanburð á þessum tveimur timahilum. Að öðru leyti vísast til nánari greinargerðar um starfsemi slysatrygg- ingarinnar aftar í árbókinni. Tekjur Gjöld Ár Iðgjöld Vextir, ríkistillag og aðrartekjur Slysabætur Kostnaður Eign í árslok 1936 . 383 212,00 58 278,/4 487 133,97 54 019,32 1 120 555,74 1937 . 438 654,38 52 603,45 362 244,75 58 792,01 1 190 776,81 1938 . 450 995,81 56 632,99 433 999,09 62 765,39 1 201 641,13 1939 . 575 382,33 75 310,36 375 145,50 64 868,44 1 412 319,88 Alls . . 1 848 244,52 242 825,54 1 658 523,31 240 445,16 1 412 319,88 Árið 1939 tók hin frjálsa slysatrygging til starfa, en hagnaðinum af starfsemi hennar er sleppt vegna samanburðarins við hin árin, sömu- leiðis hagnaði af stríðstryggingunni. Alls nam þessi hagnaður á árinu 1939 kr. 17 363,63, Sjá nánar síðar. C. Sjúkratryggingardeild. a. Stofnun sjúkrasamlaga. Með lögunum 1936 var svo ákveðið að í hverjum kaupstað skyldi stofna sérstakt sjúkrasamlag. Voru öll þessi samlög stofnuð og tóku flest til starfa þegar á því ári, en sum þó ekki fyr en um næstu áramót. Það var því ca. hehningur landsmanna, sem þegar varð tryggingarslcyldur í sjúkrasamlögum, þegar lögin um alþýðutryggingar gengu í gildi. í hreppum utan kaupstaðanna er hins vegar ekki skylt að stofna sjúkrasamlög. En fara skal fram atkvæðagreiðsla um það, hvort stofna skuli sjúkrasamlög' í hreppum, ef hreppsstjórn ákveður, eða % hluti kjósenda æskir þess. Ef meiri hluti atkvæðisbærra manna greiðir atkvæði með því, skal sjúkrasamlag stofnað. Ef einfaldur meiri hluti atkvæða er með stqfnun samlags, en ekki meiri hluti atkvæðisbærra manna, skal fara fram ný atkvæðagreiðsla innan fjögurra vikna og ræður þá einfaldur meiri hluti greiddra atkvæða úrslitum. Sé fellt að stofna sjúkrasamlag, getur at- kvæðagreiðsla eigi l'arið fram á ný fyr en að ári liðnu. Þessi ákvæði eru frá 1937 og eru nokkuð rýmri en upphaflega. Eins og skýrt er frá á öðrum stað í árbókinni, hafa verið stofnuð alls 6 samlög utan kaupstaðanna. Nær hvert þeirra aðeins yfir einn hrepp, en samlög geta náð yfir fleiri hreppa innan sama læknishéraðs, ef hlut- aðeigandi hreppsnefndir óska þess og ráðherra ákveður það. Með lagabreytingunum 1940 var ákveðið, að heimilt skyldi að stofna skólasamlög, þar sem heimavistarskólar eru starfandi, ef meiri hluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.