Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 146
128
Tafla 45. Lífeijrissjóður embættismanna.
Ár 1920 Iðgjöld Vextir Tillag ríkissj. Hagnaður á verðbr.1) Endurgr. iðgjöld2) Kostn- aður3) Greiddur lífeyrir Eignir i árslok
28 639,54 47 999,36 2 323,08 3 901,50 50 000,00 )) 200,00 200,00 80 762,62 132 463,48
1921 » )) »
1922 45 944,08 5 922,60 » » » 200,00 )) 184 130,16
1923 47 263,96 9 820,63 » » 1 122,00 200,00 1 986,13 237 906,62
1924 48 516,13 11 346,37 )) 40 676,00 )) 301,00 2 595,70 335 548,42
1925 50 846,81 13 821 14 )) 7 230,00 998,65 300,00 3 670,06 402 477,66
1926 54 312,50 18 852,08 » 11 075,00 4 431,62 500,00 3 661,05 478 124,57
1927 58 342,05 31 584,67 )) 19 121,00 5 575,23 500,00 4 632,78 576 464,28
1928 60 729,87 29 235,68 » 3 448,00 1 648,50 500,00 6 343,75 661 385,58
1929 62 815,11 33 634,57 » 13 365,00 7 782,73 1 204,00 10 315,19 751 898,34
1930 64 353,80 37 988,10 » 15 747,63 2 447,43 1 201,00 13 605,32 852 734,12
1931 65 804,97 44 171,89 » 23 612,50 3 699,16 1 200,00 15 093,72 966 330,60
1932 70 047,42 49 651,69 » 16 275,00 15 394,44 1 200,00 16 711,03 1 068 999,24
1933 70 495,02 54 954,75 » 10 162,50 11 150,34 1 201,00 18 314,19 1 173 945,98
1934 74 932,16 60 020,59 » 15 480,00 1 548,65 1 656,00 22 917,60 1 298 256,48
1935 77 736,59 67 190,17 » 16 330,00 10 160,13 1 200,00 30 422,27 1 417 730.84
1936 86 629,24 72 458,04 » 6 675,00 31 564,86 1 226,00 37 748,57 1 512 953,69
1937 88 899,42 77 725,18 » 13 560,00 4 711,24 1 291,15 44 826,80 1 642 309,10
1938 91 227,56 79 921,96 » H-6 875,00 11 962,69 2 716,75 51 846,05 1 740 058,13
1939 96 526,31 88 479,49 » 216,00 4 594,24 3 258,56 63 514,17 1 853 912,96
1 292 061,90 793 004,18 50 000,00 206 098,63 118 791,91 20 255 46 348 204 38
Það eina ár, sem sjóðurinn het'ir verið í vörzlu Tryggingarstofnunar
ríkisins, er heldur ekki góður mælikvarði á afltomu sjóðsins, því að
þar eru taldir til tekna miklir vextir frá fyrri árum, sem nema um
24 þús. kr., svo að raunverulegir vextir hafa aðeins numið 43—-44
þús. kr. Ávöxtun sjóðsins er með nokkuð sérstökum hætti, þar sem
hann veitir meðlimum sínum lán út á íbúðarhús þeirra, aðallega ný-
byggingar, og hefir sjóðurinn þannig greitt fyrir mörgum barnakenn-
nrum. Sjóðurinn nemur nú um 880 þús. kr., þar af rúmlega kr. 600 þús.
í kennarabústaðalánum.
Árið 1939 voru gjaldendur til sjóðsins hátt á fimmta hundrað, en
lífeyrisþegar milli 50 og 60.
0 Hagnaður á verðbréfum er mismunurinn á nafnverði og kaupverði verðbréfaeignarinnar.
2) Endurgreidd iðgjöld eru þrennskonar: a) Samkvæmt lögum urn Lífeyrissjóð embættismanna og
ekkna þeirra, b) Samkvæmt fjárlögum og c) ofkrafin iðgjöld. 3) Kostnaðurinn er nettókostnaður.