Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 82

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 82
G4 Sjúkrasamlag Ísaí'jarðar .......................... 94 % Neskaupstaðar ........................ 80 - Reykjavíkur .......................... 83 — Siglufjarðar ......................... 94 - Seyðisfjarðar ........................ 02 Vestmannaeyja ........................ 94 — ViDingaholtshrepps .................. 100 — Meðaltal fyrir öll samlögin 85 % StijrJair rikis og sveitarfélaga. Tilíag ríkissjóðs og sveitarsjóða hefir numið ^ftirfarandi upp- hæðum frá hvorum aðila um sig: 1936, kr. 135 371,25, 1937 kr. 267 719,76, 1938 kr. 291 413,93 og 1939 nam tillag ríkissjóðs kr. 318 661,34, en tillag' sveitarsjóða kr. 318 651,34. Mismunurinn þetta ár stafar af því, að Sjúkrasamlag Fljótshlíðarhrepps hefir feng'ið leyfi til að hafa sem með- limi utansveitarmenn, sem áður höfðu verið í gamla samlaginu, en eiga ekki tilkall til framlags úr sveitarsjóði. Eins og fyr segir, greiða ríkissjóður og hlutaðeigandi sveitarsjóður tillag' til samlaganna, sem nemur Ví greiddra iðgjalda á árinu, þó ekki yfir 10 kr. á meðlim á ári. Þau samlögin, sem hafa kr. 3,50 í mánaðar- iðgjöld eða hærra, fá því ekki fyllilega V4 af iðgjöldunum í tillag. Tillag ríkissjóðs hefir jafnan greiðst reglulega, en sveitarsjóðunum hefir gengið misjafnlega að standa i skiluin með tillög' sín og hefir það valdið ein- staka samlagi greiðsluerfiðleikum, enda þótt þau reikningslega hefðu átt að geta uppfyllt skuldhindingar sinar. b. Útgjöldin. Útgjöldunum má skipta í útgjöld til sjúkrahjálpar og rekstur- kostnað. Sjúkrahjálpin hefir kostað samlögin alls 1936 kr. 115 720,63, 1937 kr. 1 613 288,74, 1938 kr. 1 656 811,68 og 1939 kr. 1 793 203,40, 6n reksturskostnaðurinn hefir verið 1936 kr. 91 761,03, 1937 kr. 223 259,68, 1938 kr. 249 458,88 og 1939 kr. 260 787,69. Með sjúkra- hjálpinni eru hér taldir styrlcir til heilsuverndar- og herklavarna- stöðva o. þ. h. Skipting útgjaldanna á aðalliði árin 1936—39 sési af töflunum 7—13, hls. 56—62. Þau yfirlit eru gerð samkvæmt ársreikningum samlaganna, sem i fyrstu voru ekki mikið sundurliðaðir, en síðan 1938 hafa samlögin sent Tryggingarstofnuninni ýtarlegri skýrslur og fer hér á eftir sundur- liðun á útgjöldunum fyrir árin 1938 og 1939, sem er gerð samkvæmt þeim. (Tafla 16—21). Ber þessu yfirliti ekki nákvæmlega saman við fyrr- nefnt yfirlit, og var ekki hægt nema með mikilli fyrirhöfn að leiðrétta skekkjurnar, sem eru aðeins örlitlar, vegna þess að ársreikningarnir 1938 voru enn ekki sundurliðaðir á sama hátt og mánaðarskýrslur þær, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.