Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 82
G4
Sjúkrasamlag Ísaí'jarðar .......................... 94 %
Neskaupstaðar ........................ 80 -
Reykjavíkur .......................... 83 —
Siglufjarðar ......................... 94 -
Seyðisfjarðar ........................ 02
Vestmannaeyja ........................ 94 —
ViDingaholtshrepps .................. 100 —
Meðaltal fyrir öll samlögin 85 %
StijrJair rikis og sveitarfélaga.
Tilíag ríkissjóðs og sveitarsjóða hefir numið ^ftirfarandi upp-
hæðum frá hvorum aðila um sig: 1936, kr. 135 371,25, 1937 kr. 267 719,76,
1938 kr. 291 413,93 og 1939 nam tillag ríkissjóðs kr. 318 661,34, en tillag'
sveitarsjóða kr. 318 651,34. Mismunurinn þetta ár stafar af því, að
Sjúkrasamlag Fljótshlíðarhrepps hefir feng'ið leyfi til að hafa sem með-
limi utansveitarmenn, sem áður höfðu verið í gamla samlaginu, en eiga
ekki tilkall til framlags úr sveitarsjóði.
Eins og fyr segir, greiða ríkissjóður og hlutaðeigandi sveitarsjóður
tillag' til samlaganna, sem nemur Ví greiddra iðgjalda á árinu, þó ekki
yfir 10 kr. á meðlim á ári. Þau samlögin, sem hafa kr. 3,50 í mánaðar-
iðgjöld eða hærra, fá því ekki fyllilega V4 af iðgjöldunum í tillag. Tillag
ríkissjóðs hefir jafnan greiðst reglulega, en sveitarsjóðunum hefir gengið
misjafnlega að standa i skiluin með tillög' sín og hefir það valdið ein-
staka samlagi greiðsluerfiðleikum, enda þótt þau reikningslega hefðu
átt að geta uppfyllt skuldhindingar sinar.
b. Útgjöldin.
Útgjöldunum má skipta í útgjöld til sjúkrahjálpar og rekstur-
kostnað.
Sjúkrahjálpin hefir kostað samlögin alls 1936 kr. 115 720,63,
1937 kr. 1 613 288,74, 1938 kr. 1 656 811,68 og 1939 kr. 1 793 203,40,
6n reksturskostnaðurinn hefir verið 1936 kr. 91 761,03, 1937 kr.
223 259,68, 1938 kr. 249 458,88 og 1939 kr. 260 787,69. Með sjúkra-
hjálpinni eru hér taldir styrlcir til heilsuverndar- og herklavarna-
stöðva o. þ. h.
Skipting útgjaldanna á aðalliði árin 1936—39 sési af töflunum 7—13,
hls. 56—62. Þau yfirlit eru gerð samkvæmt ársreikningum samlaganna,
sem i fyrstu voru ekki mikið sundurliðaðir, en síðan 1938 hafa samlögin
sent Tryggingarstofnuninni ýtarlegri skýrslur og fer hér á eftir sundur-
liðun á útgjöldunum fyrir árin 1938 og 1939, sem er gerð samkvæmt
þeim. (Tafla 16—21). Ber þessu yfirliti ekki nákvæmlega saman við fyrr-
nefnt yfirlit, og var ekki hægt nema með mikilli fyrirhöfn að leiðrétta
skekkjurnar, sem eru aðeins örlitlar, vegna þess að ársreikningarnir 1938
voru enn ekki sundurliðaðir á sama hátt og mánaðarskýrslur þær, sem