Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 26

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Blaðsíða 26
8 2„ Sérstakir lífeyrissjóðir. Elli- og örorkutrygging embættismanna rikisins og maka þeirra. Með lögura nr. 51 frá 27. júní 1921, var settur á stofn Lífeyrissjóður embættismanna og ekkna þeirra. Voru þau lög samin upp úr lögura nr. 72 og' 73 frá 1919 um saraa efni, en þar sem þau lög komu aldrei til framkvæmda, er ekki ástæða til þess að fjölyrða um þau. Áður höfðu verið i gildi um elli- og örorkutryggingu embættis- nianna tilskipun frá 31. raaí 1855 og eftirlaunalögin frá 4. marz 1904, ennfremur lög um skyldur embættismanna til þess að safna sér elli- styrk eða kaupa sér geymdan lífeyri frá 1904. Um ekkjur embættismanna höfðu verið í g'ildi lög frá 1851, ura skyldu einbættismanna lil þess að sjá ekkjum sinum borgið raeð fjár- styrk eftir sinn dag, svo og viðauki við þau frá 20. okt. 1905. Hér verður því ekki við komið að fara nákvæmlega inn á þessi mál, enda fyrirkomulagið svo margþætt, að það yrði of urafangsmikið að gera þeira full skil, heldur mun aðeins verða tæpt á aðalatriðum. Það má heita, að aðalreglan væri sú, að landssjóður greiddi embættis- mönnum, sem létu af störfum sökum elli eða örorku, svo og ekkjuin þeirra, eftirlaun. Þó var embættismönnum gerl að skyldu að tryggja sér og ekkjum sínum nokkurn lífeyri auk þess, en samanborið við eftir- launin var sá lífeyrir óverulegur, og mun sú upphæð varla hafa getað farið fram úr Vr, hluta af eftirlaununum. Nokkur sérákvæði voru um presta, en i aðalatriðum giltu sömu regiur um þá. Eftirlaun embættismannanna voru breytileg, þannig að liæst eftir- laun voru greidd fyrir Iengstan embættisferil. Samanborið við laun embættismannanna var trygging jiessi allhá og gat numið allt að % hlutum af launum þeirra. Launalögin frá 1919 breyttu að verulegu leyti launagreiðslum hins opinbera, sera hækkuðu mjög, og má gera ráð fyrir að sú hækkun, og fyrirmyndin frá elli- og örorkutrygging'u embættismanna í Danmörku, hafi átt aðalþáttinn i stofnun Lífeyrissjóðs embættismanna og ekkna þeirra. Lífeyrissjóður embættismanna og ekkna þeirra. Með stofnun lífeyrissjóðsins er eftirlaunafyrirkomulagið afnumið, en í stað jiess kemur lifeyristrygging, sera embættismenn sjálfir báru kostnaðinn al'. Yfirstjórn sjóðsins var hjá fjármálaráðherra, og var rekstur hans falinn starfsmanni fjármálaráðuneytisins. Tryggingarskyldir voru þeir skipaðir embættismenn, sera laun tóku samkvæmt hinura almennu launalögum. Sjóðurinn var stoínaður með 50 000 kr. framlagi ríkissjóðs, cn etnhættismenn áttu að greiða 1% af föstum launura sínum í iðgjöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.