Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 10
8
rúmlega nífalt hærri en 1938 og innheimt iðgjöld slysatrvgginganna
rúmlega tífalt hærri.
Undir utgjaldaliðinn „Læknisvottorð“ eru færðar greiðslur til lækna
fyrir vottoið um slys, þ. e. um að hinn slasaði sé óvinnufær, og örorku-
vottorð. Gieiðslan fyrir hvert vottorð er frá kr. 2,00 til kr. 10,00 auk
verðlagsuppbótar. Árið 1946 námu þessar greiðslur kr. 31 965,72 og
hafa því rúmlega fjórfaldazt síðan árið 1938.
Greiðsla til skattanefnda er fyrir vinnu við álagningu lífeyrissjóðs-
gjalda. Var fé þetta greitt fjármálaráðuneytinu, sem ráðstafaði því, og
nam það 1% af lífeyrissjóðsgjöldum utan Reykjavíkur. Árið 1946 var
þessi greiðsla kr. 36 539.09, og hefur hún því rúmlega sjöfaldazt síðan
árið 1938.
Styrkur til slysavarna rennur til Slysavarnafélags íslands. Á árunum
1943—1946 nam hann kr. 9 500.00 að meðaltali á ári, en næstu fjögur
ár á undan, árin 1939—1942 kr. 6 312.50. Á árinu 1945 eru færðar undir
þennan lið kr. 50 000.00, sem veittar voru til Norðurlandahjálpar.
Af kostnaði Tryggingastofnunarinnar hefur ríkissjóður greitt ár-
lega sem hér segir:
Árið 1936
— 1937
— 1938
— 1939
— 1940
— 1941
kr. 12 767,03 Árið 1942 kr. 113 076,03
— 24 351,04 — 1943 — 172 941,88
— 40 495,51 — 1944 — 217 511,13
— 40 652,12 — 1945 — 277 914,19
— 48 773,98 — 1946 — 324 917,94
— 71 879,76
Alls var kostnaður Tryggingastofnunarinnar árið 1946 kr. 1 299 669,69,
og hefur hann því næstum áttfaldazt síðan 1938. Eins og tafla 2 ber með
sér, hefur kostnaðurinn að mestu verið borinn af slysatryggingadeild
og Lífeyrissjóði Islands.
Tafla 2. Kostnaður Tnjggingastofminar ríkisins eftir deildum 1946.
Alm. skrif- stofukostn. lnnheimtu- laun Læknis- vottorð Greitt til skattnnefnda Styrkur til slysav. Samtals
Deildir kr. kr. kr. kr. kr. ltr.
Lífeyrissj. fslands 537 922,97 259 962,59 9 909,00 36 539,09 „ 844 333,65
Slysatr.deild 180 198,41 167 507,24 22 056,72 )) 10 000,00 379 762,37
Lífeyrissjóður — starfsm. ríkisins 46 062,42 )J )) )) 46 062,42
— bamakennara . 24 555,30 )) )) „ )) 24 555,30
— ljósmæðra .... 1 858,48 )) )) „ )) 1 858,48
— hjúkranarkv. . 3 097,47 J) „ )) )) 3 097,47
793 695,05 427 469,83 31 965,72 36 539,09 10 000,00 1 299 669,69