Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 108

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 108
II. Orsakir örorku á íslandL Eftir Jóhann Sæmnndsson. I. Inngangur. Frá því að alþýðutryggingalögin frá 1936 gengu í gildi, hefur árlega farið fram mat á örorku þess fólks, á aldrinum 16—67 ára, sem sótt hefur um örorkulífeyri. En sá telst öryrki samkvæmt lögunum, „sem ekki er lengur fær um, við störf, er samsvara lífskröftum hans og verkkunnáttu og sanngjarnt er að ætlast til af honum, með hliðsjón af uppeldi hans og undanfarandi starfa, að vinna sér inn liehning þess, er andlega og lílcam- lega heilbrigðir menn eru vanir að vinna sér inn i því héraði.“ Fyrstu árin fór örorkumatið fram heima í hverju læknishéraði, og önnuðust héraðslæknar það. En hrátt þótti sýnt, að þetta skipulag var miður heppilegt. Þar sem um 50 héraðslæknar framkvæmdu örorku- matið, var liætt við, að það gæti orðið sundurleitt. Auk þess gengu ör- orkuvottorðin þá til sveitastjórnanna, er sáu um úthlutun bótanna, og gat því eigi orðið um það að ræða að safna gögnum um orsakir örork- unnar í landinu. Árið 1940 varð því sú breyting á, að ákveðið var, að öll örorkuvottorð af landinu skyldu send tryggingayfirlækni til örorkumats, en auk þess skyldi hann og annast skoðun og mat örorku allra þeirra, er sækja um örorkulífeyri í Reykjavík. Á þeim árum, sem síðan eru liðin, hafa því safnazt fyrir hjá Trygg- ingastofnun ríkisins allveruleg gögn um orsakir örorku i landinu, þar sem örorkan hefur verið metin og flokkuð af einum og sama manni. Vitneskjan um, hvað valdi örorku meðal íslendinga, getur verið mikil- væg og til gagns á margan hátt, því að keppa ber að því að koma í veg l'yrir, að fólk verði öryrkjar fyrir aldur fram, sé þess nokkur kostur. En áður en varnaraðgerðum verði beitt, þarf að vita sem nánast, hvar skór- inn einkum kreppir. f ritgerð um öryrkjavinnu í ritinu: Almannatryggingar á íslandi, eftir Jón Blöndal og Jóhann Sæmundsson, gerði ég stutta grein fyrir orsökum örorku samkvæmt örorkuvottorðum 1944. Tók sú athugun til 1318 manns, en var aðeins bráðabirgðaathugun. Ýmsar aðferðir mætti nota við að vinna úr örorkuvottorðunum til að afla vitneskju um orsakir örorku í landinu. Til dæmis mætti nota allan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.