Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 96
94
Hins vegar er hér, eins og fyrr segir, aðeins um hámarksupphæðír
að ræða, meðalupphæðirnar eru langtum lægri. Þá < er þess að geta, að
árin 1939—1944 fór úthlutunin fram í tveimur flokkum, og gilda fram-
angreindar hámarksupphæðir aðeins um II. flokk. Upphæðirnar í I.
flokki voru sem hér segir: 1939 1940 1341 1942 1943 1944
kr. kr. kr. kr. kr. kr.
Reykjavík 200 200 200 200 400 400
Aðrir kaupstaðir 160 160 160 160 320 320
Kauptún með yfir 300 íbúa 130 130 130 130 260 260
Onnur sveitarfélög 100 100 100 100 200 200
Með lögum nr. 105 frá 30. des. 1943 var ákveðið, að skipting í flokka
skyldi falla niður og að framlag Lífeyrissjóðs íslands skyldi hækkað
upp i 50% af heildarupphæð ellilauna og örorkubóta. Kom þetta til
framkvæmda árið 1945.x)
Tafla 40 sýnir, hverju framlög sveitarfélaga, Tryggingastofnunar
ríkisins og vextir ellistyrktarsjóðanna hafa numið árin 1937—1946.
Vextir ellistyrktarsjóðanna gömlu eru taldir með framlagi Trygginga-
stofnunarinnar árin 1937—1938 í samræmi við þágildandi lög, en árin
1939—1946 eru þeir taldir sérstaklega.
Tafln
Framlag
sveitarfélaga
kr.
Árið 1937 ........................ 550 805,33
— 1938 ........................ 982 300,45
Aukaúthlutim árið 1938 .. 223 171,50
Árið 1939 ..................... 1 019 771,04
— 1940 ..................... 1 285 473,44
— 1941 ..................... 1 493 510,54
— 1942 ..................... 2 069 522,16
— 1943 ..................... 3 078 925,80
— 1944 ..................... 3 351 344,16
— 1945 ..................... 2 975 974,92
— 1946 ..................... 3 758 662,61
40.
Frnmlag Tryggingast. Vextir ellistyrstnrsj. Alls
kr. kr. ltr.
391 614,75 jj 942 420,08
388 519,31 ,, 1 370 819,76
84 330,36 jj 307 501,86
403 825,58 89 001,69 1 512 598,31
473 767,90 85 311,47 1 844 552,81
650 570,80 84 605,93 2 228 687,27
876 454,55 84 885,45 3 030 862,16
1 300 840,57 81 351,66 4 461 118,03
1 382 795,07 81 344,16 4 815 483,39
2 722 543,87 81 852,75 5 780 371,54
3 324 822,81 82 039,44 7 165 524,86
Miðað við heildarúthlutun hefur framlag Tryggingastofnunar ríkis-
ins verið sem hér segir (í tölum innan sviga eru vextir ellistyrktarsjóð-
anna taldir með framlagi stofnunarinnar):
Árið 1937 .... 41,55 %
— 1938 .... 28,34 —
— 1938 (aukaúthlutun) .... ... . 27,42 —
— 1939 . ... 26,70 — (32,58 %)
— 1940 .. .. 25,68 — (30,31 —)
— 1941 ... . 29,19 — (32,99 —)
— 1942 .... 28,84 — (31,64 —)
— 1943 .... 29,16 — (30,98 —)
— 1944 . .. . 28,72 — (30,40 —)
— 1945 . ... 47,10 — (48,52 -)
— 1946 . .. . 46,40 — (47,55 —)
1) Þessamr breytingar var af vangá ekki getið i Árbók 1942, en þar eru annars birtar
lireytingar þær, er gerðar voru á alþýðutryggingalögunum 1943.