Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 20
18
Taí'la 8 sýnir skiptingu tryggingartímans eflir atvinnuvegum og
starfsgreinum árið 1946, og má þar sjá, hvernig starfsgreinum hefur verið
skipt niður á atvinnuflokkana i töflu 7. 1 töflu 8 hafa störf og starfs-
greinar, sem talin eru í „Reglugerð um áhættuiðgjöld" frá 21. des. 1946,
verið flokkuð, að svo miklu leyti sem unnt er, eftir atvinnuskiptingu
hagstofunnar við manntalið árið 1940. Vakin skal athygli á því, að undir
Sjóflutninga eru ekki talin önnur skip en farþega- og' flutningaskip
yfir 100 lestir. öll önnur skip cru talin undir fiskveiðar. Bifreiðastjórn
er færð undir samgöngur, en eins og áður er sagl, er um skráningartíma
allra bíla að ræða, einnig einkabíla.
Tafla 8. Skipting tnjggingartímans árið 194-6 eftir atvinnuvegum
og starfsgreinum.
Landbúnaður og skógrækt:
Landbúnaður: Vinnuvikur
Aflvélastjórn við jarðvinnu .................................. 3 145
Landbúnaðarstörf ............................................. 1 382
Skógrækt og veiðar:
Skógarvarzla og skógrækt .............................
Bjargsig (fuglaveiðar og eggjataka) ..................
Landbúnaður og skógrækt alls
Fiskveiðar
Áhafnir fiskibáta undir 12 lestum ......................
Áhafnir fiskiskipa, 12 lesta og stærri .................
Fiskaðgerð og lóðabeiting ..............................
... . , Fiskve
Namuvinnsia:
Grjótsprenging..........................................
Grjótvinna .............................................
Sand- og malartaka .....................................
.. Námuvinnsla ails
Samgongur:
Flutningar á landi:
Bifreiðastjórn ............................................... 234 255
Vöruflutningar á landi ...............................
Sjóflutningar:
Áhafnir farþega- og flutningaskipa, 12 lesta og stærri ..
Hafnsaga .............................................
Lestavinna í skipum og upp- og útskipun við bryggju
Upp- og útskipun á bátum og prömmum ..................
Vitavarzla ...........................................
Póstur og sími:
Bréfberar (bæjarpóstar) ..............................
Landpóstastörf .......................................
Loftskeytastörf á landi ..............................
Símvirkjun ...........................................
Flugsamgöngur:
Ýmis vinna, Reykjavíkurflugvöllur
Ýmis vinna, Flugfélag íslands ....
Alls 4 527 176 12
Alls 188
alls 4 715
8 844
99 481 20 404
alls 128 729
1 375
1 170 4 527
alls 7 072
234 255 8 761
Alls 243 016
16 039
1 040
25112
812 2 138
Alls 45141
1499
1 810
1 677 2 126
Alls 7 112
1 173
400
Alls
Samgöngur alls
1573
296 842