Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 74
72
D. Ellitryggingadeild.
1. Ellilaim og örorkubætur.
Heildarúthlutun á öllu landinu.
Heildarúthlutun ellilauna og örorkubóta fyrir árið 1946 nam kr.
7 165 524,86, en árið 1938 (úthlutunartímabilið 1. okt. 1937—30. sept.
1938) kr. 1 370 819,76. Hækkunin nemur 423%.
Tala þeirra, sem notið liafa ellilauna og örorkubóta, hefur vcrið sem
hér segir:
Ái'ið 1937 5 860 Árið 1942 6 254
— 1938 6 402 — 1943 6 039
— 1939 6 661 1944 5 856
— 1940 .... 6 679 — 1945 5 603
— 1941 .... 6 612 — 1946 5 683
Meðalstyrkur var: Árið 1937 kr. 160.82 Árið 1942 kr. 484,63
— 1938 — 214,12 — 1943 — 738,72
— 1939 — 227,18 — 1944 — 822.32
— 1940 — 276,17 — 1945 — 1 031,66
— 1941 — 337,07 — 1946 — 1 260,87
Tafla 26 sýnir heildarúthlutun á hverju tímabili árin 1937—1946.
Eins og sjá má hefur úthlutunartímabilið ]>reytzt, og árin 1939—1944 fór
úthlutunin fram í tveimur flokkum. Með lögum nr. 105 30. des. 1943,
sem komu til framkvæmda við úthlutun fyrir árið 1945 féll skipting í
flokka niður.
Tafln 26. Heildaníthlutnn ellilauna o<j örorkubóta á öllu landinu
árin 1937—1946.
Upphæð alls Tnln styrk- Meðnlstvr
Úthlutunartimabil kr. þegn kr.
1. okt. 1936—30. sept. 1937 942 420,08 5 860 160,82
1. okt. 1937—30. sept. 1938 1 370 819,76 6 402 214,12
1. okt. 1938—31. des. 1938 307 501,86 2 199 139,84
Almanaksárið 1939 1 513 216,89 6 661 227,18
a) fyrsti flokkur 297 630,30 4 303 69,17
b) annar flokkur ... 1 215 586,53 2 358 515,52
Almanaksárið 1940 1 844 552,81 6 679 276,17
a) fyrsti flokkur 298 901,29 1 236 70,56
b) annar flokkur ... 2 443 032.69
Almanaksárið 1941 2 228 687,27 6 612 337.07
a) fyrsti flokkur 291 210,47 3 818 76,27
b) annar flokkur . . . 2 794 693,44
Almanaksárið 1942 3 030 862,16 6 254 484,63
a) fyrsti flokkur 302 898,31 3 408 88,88
b) annar flokkur ... 2 727 963,85 2 846 958,53
Almanaksárið 1943 4 461 118,03 6 039 738,72
a) fyrsti flokkur 475 905,62 3 146 151,27
b) annar flokkur 3 985 212,41 2 893 1 377,54
Almanaksárið 1944 4 815 483,39 5 856 822,32
a) fyrsti flokkur 457 092,63 2 913 156,91
b) annar flokkur 4 358 390,76 2 943 1 480,93
Almanaksárið 1945 5 780 371,54 5 603 1 031,66
Almanaksárið 1946 7 165 524,86 5 683 1 260,87