Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 68
66
kr. 11 818 571,27, og hefur þessi kostnaður því aukizt um 613%. Rekstr-
arkostnaðurinn var árið 1938 kr. 249 458,88, en árið 1946 kr. 1 356 713,37,
og nemur aukningin 444%. Með sjúkrahjálpinni eru taldir styrkir til
berklavarna- og heilsuverndarstöðva.
Skipting útgjaldanna á einstaka liði í kaupstaðasamlögunum árin
1943—1946 er sýnd í töflunum 18, 19, 20 og 21. Skýrslur um þetta eru
svo óglöggar sjá flestum öðrum samlögum, að ekki þótti tiltækilegt að
vinna úr þeim.
Eftirfarandi yfirlit sýnir hækkun þá, er orðið hefur á aðalútgjaldalið-
allra samlaganna á tímabilinu 1938—1946. Árið 1938 Árið 1946 Hækkun %
Læknislijálp 507 222,37 4 482145,13 784
Lyf og umbúðir 444 557,85 2 947 078,49 563
SjúkrahúskostnaSur 623 929,64 3 579 552,79 474
Dagpeningar 31 023,70 2 065,80 -4-933
Ýmislegur sjúkrakostnaður 49 229,34 807 729,06 1 541
Skrifstofu- og stjórnarkostnaður .... 249 458,88 1 356 713,37 444
Útgjöld alls 1 906 270,56 13 175 284,64 591
Eins og yfirlit þetta her með sjér hafa dagpeningar enn sem fyrr
sáralitla og minnkandi þýðingu í starfsemi samlaganna. Aðeins þrjú
samlög, sjúkrasamlög Isafjarðar, Seyðisfjarðar og Siglufjarðar, hafa
dagpeningatryggingu sem skyldutrvggingu, en þátttaka í frjálsri aag'pen-
ingatryggingu hefur engin orðið.
4. Efnahagur samlaganna.
Árið 1946 varð tekjuafgangur hjá 69 samlögum, en lijá 75 tekjuhalli.
I árslok 1938 var nettóeign samlaganna kr. 680 053,32, en í árslok 1946
kr. 3 420 259,59, og nemur aukningin 403%. Tafla 24 sýnir nettóeign sam-
laganna í árslok árin 1938 og 1943—1946.
Tafla 24. Netlóeign samlaganna i árslok árin 1938 og 1943—1946.
Sjúkrasamlög•: 1938 1943 1944 1945 1946
Kaupstaðir: kr. kr. kr. kr. kr.
1. Akraness 16 733,15 41 035.80 67 667,54 53 770,81 69 977,00
2. Akureyrar 34 890,06 57 050,52 157 922,94 144 828,14 90 163,68
3. Hafnarf jarðar ... 17 795,87 91 243,66 117 214,67 109 025,86 120 597.38
4. ísafjarðar 18 887,91 93 536,57 165 402,03 237 881,64 235 587,60
5. Neskaupstaðar .. 19 097,97 29 139,28 48 435,21 59 728,57 50 113,59
6. Ólafsfjarðar .... »» 27 185,10 35 959,33 38 414,40
7. Reykjavíkur .... 512 758.10 1 496 682,61 1 936 409.79 1 647 117,52 1 395 739,94
8. Seyðisfjarðar ... 15 288,10 22 156,50 35 378,87 38 094,11 31 892,19
9. Siglufjarðar 23 344,30 36 878,89 49 162,66 37 782,56 36 157,42
10. Vestmannaeyja .. 20 470,54 94 109,50 152 875,30 170 712,86 189 403,74
Utan kaupstaða:
11. Akrahrepps » ,, 7 006,99 11 099,31
12. Akraneshr., Innri- >í „ >> 2 897,70 1 431,41