Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 15
13
Tafla 5. Iðgjöld og reikningsfærðar bætur skgldutrijgginganna 1904—1946.
Sjómannatrygging Iðntrygging Samtals
Iðgjöld kr. Btetur kr. Bætur °/o af Iðgjöld kr. Bætur kr. Bætur o/o af Iðgjöld kr. Bætur kr. Bætur 0/o af
iðgj. Wgj. 'ðgj.
1904-30' i
1926-3i2 >2 269 012,09 1 497,872,67 66,0 335 528,17 202 559,41 60,4 2 604 540,26 1 700 432,08 65,3
!93i.... 1932. . .. 1933.. J934.... 209 145,32 150 610,00 72,0 84 121,35 91 436,77 108,7 293 266,67 242 040,77 82,5
171 597,92 124 954,98 72,8 129 700,61 81 182,94 62,6 301 298,53 206 137,92 68,4
204 374,86 284 265,69 139,1 156 098,58 151 576,01 97,1 360 473,44 435 841,70 120,9
194 270,72 141 818,07 73,0 180 445,91 163 753,32 90,7 374 716,63 305 571,39 81,5
^ 935.... 206 439,88 141 713,36 68,6 164 832,67 184 299,04 111,8 371 272,55 326 012,40 87,8
1936.... 195 471,62 295 785,07 151,3 193 889,00 191 348,90 98,7 389 360,62 487 133,97 125,1
1937.... 217 281,43 183 653,15 84,5 230 555,32 178 591,60 77,5 447 836,75 362 244,75 80,1
1938... , 232 765.28 229 872,27 98,8 224 926,28 204 126,82 90,8 457 691,56 433 999,09 94,8
1939.... 269 176,45 169 815,51 63,1 313 828,28 205 329,99 65,4 583 004,73 375 145,50 64,3
1940... . 312 905,06 330 425,62 105,6 297 638,66 202 344,16 68,0 610 543,72 532 769,78 87,3
1941.... 581 819,61 800 724,83 137,6 564 774,41 290 597,56 51,5 1 146 594,02 1 091 322,39 95,2
1942.... 1 055 333,50 667 480,79 63,2 743 968,42 516 825,43 69,5 1 799 301,92 1 184 306,22 65,8
1943.... 1 447 478,29 865 830,79 59,8 1 220 267,15 659 347,86 54,0 2 667 745,44 1 525 178,65 57,2
1944.... 2 094 890,45 1 780 277,50 85,0 2 173 454,36 I 423 569,46 65,5 4 268 344,81 3 203 846,96 75,1
1945.. 1946.. .’ .* 1 945 806,10 922 964,29 47,4 2 631 979,60 1 417 152,28 53,1 4 577 785,70 2 340 1 16,57 51,1
1 709 081,40 1 571 731,04 92,0 3 018 341,96 1 114009,18 36,9 4 727 423,36 2 685 740,22 56,8
1931-35. 985 827,70 843 362,10 85,5 715 199,12 672 248 08 94,0 1 701 026,82 1 515 610,18 89.1
1936-40. 1 227 599,84 1 209 551,62 98,5 1 260 837,54 981 741,47 77,9 2 488 437,38 2 191 293,09 88.1
1941-45. 7 125 327,95 5 037 278,20 70,7 7 334 443,94 4 307 492,59 58,7 14 459 771,89 9 344 770,79 64 6
Töflurnar 6 og 7 sýna tryggingartíma i iðn- og sjómannatrygging-
unni árin 1932—1946. Þær eru byggðar á mannahaldsskrám og skips-
hafnaskrám slysatryggingadeildar og greiddum iðgjöldum. í töflu 6
hefur við skiptingu í starfsgreinar verið reynt að fylgja atvinnuskipt-
ingu þeirri, sem hagstofan notaði við manntalið árið 1930, en í töflu
1 atvinnuskiptingunni við manntalið 1940. Ekki hafa verið tök á því
að flokka árin 1943—1946 á sama veg og árin 1932- 1942 hafa verið
flokkuð, og hefur því verið horfið að því ráði að miða við hina nýju
atvinnuskiptingu árin 1943—1946. Bæði vegna þeirra breytinga, sem
orðið hafa á tryggingalöggjöfinni, og þróunar atvinnulífsins undanfarinn
aratug, virðist þetta og eðlilegast, auk þess sem fengur er að því, að
þessi yfirlit um tryggingartímann séu, að svo mildu leyti sem unnt er,
sambærileg við atvinnuskiptingu hagstofunnar á hverjum tíma.
Aðalbreytingarnar, sem gerðar eru á flokkuninni í töflu 7 frá því,
sem áður var, eru: Fiskverkun og síldarsöltun voru áður í sérstökum
flokki, fisk- og síldarverkun, en nú eru þessar starfsgreinar taldar til
iðnaðar. Fatalitun (hreinsun og' pressun), rakarastörf og þvottahús-
vinna, sem áður voru talin til iðnaðar, eru nú talin til persónulegrar þjón-
ustu. Sorp- og sóthreinsun, sem áður var talin til iðnaðar, er nú talin
1) Sjómannatrygging. 2) Iðntrygging.