Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 121
119
Aldur þeirra, er örorkan hófst, var þessi:
Aldur ...... 0—19 20—29 30—39 40—49 50—59 60—66
Tala ....... 13 9 11 12 9 3
Eftir líkamshlutum skiptist örorkan þannig:
A. Upplimir: 26 sjúklingar.
Bæklun ..................................... 15 sjúklingar
Vanskapnaður................................. 6 ■—
Missir upplims, eða hluta ................... 5 —
B. Ganglimir: 31 sjúklingur.
Bæklun ...................................... 15 —
Vanskapnaður ................................ 2 —
Missir ganglims, eða hluta .................. 14 —
Af þessum sjúklingum höfðu 4 of háan blóðþrýsting, en 2 eru taldir
mjög vangefnir.
Berklaveiki í útlimum og hrygg: Sjá kaflann um berklaveiki.
15. Afleiðingar slysa.
Öryrkjar af völdum slysa voru 82. Til viðbótar eru þó 13 öryrkjar af
völdum meiðsla á höfði, en þeir eru taldir áður í kaflanum um tauga-
sjúkdóma.
Af þessum 82 sjúklingum voru 47 karlar, en 35 konur.
Aldur þeirra, er örorkan hófst, var þessi:
Aldur ...... 0—19 20—29 30—39 40—49 50—59 60—66
Tala ....... 15 7 12 13 17 18
Örorkan skiptist þannig eftir líkamshlutum:
Slasaðir á útlimum ......................
— - hrygg ........................
— - brjósti ......................
3 sjúklingar voru öryrkjar eftir brunaslys.
Eins og tölurnar sýna, voru 48 af þessu fólki komnir yfir feríugt, er
það taldist verða öryrkjar, og vekur það grun um, að afleiðingar slyss eða
slysa hafi ekki eingöngu valdið örorkunni, heldur liafi og annað komið
Ek Nánari athugun sýnir einnig, að þessu var þannig farið. Af þeim 67
sjúklingum t. d., sem slasazt liöfðu á útlimum, voru 44 bæklaðir í þeim
mseli, að það eitt yrði talin næg örorkuorsök. En ekki færri en 50 sjúk-
lingar af þessurn 82 höfðu ýmsa sjúkdóma að auki sem meðvirka orsök,
þótt slys væru talin frumorsökin, og má vissulega um það deila, hvort
slys eða sjúkdómar yrðu með meira rétti talin aðalorsökin. Helztu auka-
kvillarnir í þessum flokki voru:
67 sjúklingar
11 —
1 —