Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 113
111
Aldur sjúklinganna, er þeir töldust verða öryrkjar, var sem hér segir:
Aldur ..... 0—19 20—29 30—39 40—49 50—59 60—66
Tala ...... 55 68 40 32 27 10
Aldursskiptingin er í fljótu hragði fremur ósennileg að því leyti, hve
tiltölulega margir eru í hærri aldursflokkunum. En bæði er það, að skipu-
leg leit að berklasjúklingum á síðustu árum hefur leitt í ljós berkla í
1-osknu fólki, sem ekki var fyrr vitað um, að hefði veikina, og einnig hitt,
fð margir berklasjúklingar hafa haslazt áfram, meðan nokkur kostur var,
og ekki sótt um örorkulífeyri, fyrr en samverkan berklanna og ýmissa
aukakvilla neyddi þá til þess. Berldar voru samt taldir aðalorsökin, þótt
það væri oft álitamál.
Af þessum sjúklingum gengu 34 með loftbrjóst, og má vænta þess, að
órorka margra þeirra sé tímabundin, eins og raunar all-margra af berkla-
sjúklingunum. Skurðaðgerð á brjósti (thoracoplaslic) hafði verið gerð á
24, en 8 höfðu misst lim.
Helztu aukakvillar og sjúkdómseinkenni, sem töldust meðvirk örorku-
orsök, voru þessir:
Þrautir í bol og útlimum ................... 28 sjúklingar
Þrekleysi (asthenia) ........................ 31 —
Hjartasjúkdómur eða áberandi hjartaeinkenni 17 —
Miklar meltingartruflanir ................... 14 —
Of hár blóðþrýsingur ........................ 11 —
Blóðskortur ................................. 10 —
Eins og fyrr getur, höfðu 42 sjúklingar berkla víðar en á einum stað.
Eftir líffærum skiptust berklarnir sem aðalorsök þannig:
Lungnaberklar .............
Berklar í útlimum og hrygg
— - kviðarholi .....
— annars staðar ....
151 sjúklingur
70 —
5 —
6 —
2. Lungnasjúkdómar, aðrir en berklaveiki í lungum.
Hér var um að ræða alls 85 sjúklinga, 45 karla og 40 konur. Aðalkvill-
arnir voru asthma, bronchitis chronica og emphysema pulmonum, meira
og minna samfara.
Asthma höfðu ............................. 45 sjúklingar
Bronchitis chronica ...................... 54 —
Emphysema pulmonum ....................... 53 —
Aldur sjúklinganna, er þeir urðu öryrkjar, var:
Aldur ..... 0—19 20—29 30—39 40—49 50—59 60—66
Tala ...... 5 2 7 9 39 23