Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 24
22
Vinnuvikur
Pipulagningar innanhúss (gas, rafmagn, vatn og skólp, miðstöðvar) 4 662
Rafvirkjar ....................................................... 13 379
Síma- oð rafmagnslagnir (jarðstrengir) ............................ 6 149
Vatnsveitugerð..................................................... 1 622
Vatnsvirkjun (stiflugerð) ......................................... 3 615
Vegagerð ......................................................... 39 196
Vitabyggingar ................................................. 638
Annað ......................................................... 657
mislegt- Byggingar og hiisasmíði alls 217 981
Almenn verkamannavinna ......................................... 5 915
Erindrekstur, eftirlitsstörf ........................................ 104
Köfun ............................................................... 123
Rannsóknarstörf....................................................... 52
Varðstaða ........................................................... 268
Vélanámskeið.......................................................... 63
Vélgæzla ............................................................ 602
Verklegt nám skólanemenda ........................................... 104
Ótilgreint ..................................................... 18 100
Ýmislegt alls 25 331
Allar starfsgreinar samtals 1 209 133
C. Sjúkratryggingadeild.
1. Tala sjúkrasamlaganna.
Samkvæmt alþýðutryggingalögunum 1936 var skylt að stofna sjúkra-
samlög í kaupstöðunum, sem þá voru átta, en heimilt að stofna þau í
öðrum sveitarfélögum að undangenginni atkvæðagreiðslu. Með lögum
frá 30. des. 1943 var ákveðið, að atkvæðagreiðsla skyidi fara fram á ár-
inu 1944 í öllum þeim sveitarfélögum, þar sem sjúkrasamlög höfðu
ekki áður verið stofnuð, og var þá samþykkt að stofna sjúkrasamlög í
104 sveitarfélögum. Tala sjúkrasamlaganna hefur verið sem hér segir:
Árið 1937 9 Arið 1942 34
— 1938 10 — 1943 35
— 1939 12 — 1944 73
— 1940 19 — 1945 139
— 1941 26 — 1946 151
2. Meðlimatala
Um meðlimatöluna má fá upplýsingar með tvennu móti. Annars vegar
má reikna út tölu þeirra, sem greiða iðgjöld til samlaganna, hins vegar
teija tryggingarskylda meðlimi um hver áramót að viðbættum þeim með-
limum, sem eru í samlögunum af frjálsum vilja, en ekki eru trygg-
ingarskyldir. Síðari talan er vitanlega oftast nær nokkru hærri, vegna
þeirra vanhalda, sem eru á innheimtu sjúkrasamlagsiðgjalda.
Fyrst kemur hér tafla, sem sýnir meðlimatölu sjúkrasamlaganna
samkvæmt greiddum iðgjöldum árin 1938 og 1943—1946, og fyrsta
starfsár hvers samlags, þ. e. a. s. árið, sem samlagið veitir réttindi.