Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 137

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 137
135 92 frá 14. mai 1940; a-, b- og e-liðir 1. gr. og 2. gr. Iaga nr. 56 frá 27. júni 1941 í iög nr. 94 frá 25. september 1942, og iög nr. 53 frá 14. april 1943. Lög þessi voru birt i árbók Tryggingastofnunarinnar 1942 og þykir ekki ástæða til að rekja efni þeirra hér. Þau féllu úr gildi 1. janúar 1947, sbr. lög nr. 50 frá 7. mai 1946, um al- mannatryggingar. Þó heldur III. kafli laganna gildi sínu, þar til III. kafli laga um almannatryggingar kemur til framkvæmda. Lög nr. 105 frá 30. desember 1943, um breyting á lögum nr. 56 frá 27. júní 1941, um viðauka við og breyíing á lögum nr. 74 frá 31. desember 1937, um alþýðutryggingar. Lögin öðiuðust gildi 1. janúar 1944 og komu til framkvæmda við úthlutun á þvi ári fyrir árið 1945. Þau mæltu svo fyrir, að Lifeyrissjóður Islands skyldi greiða 50% af heildarupphæð ellilauna og örorkubóta, i stað 30% áður, og að skipting bótaþega í flokka félli niður. Þessi skipun málanna var hugsuð sem bráðabirgðalausn, þar til ýtarlegri endurslcoðun á IV. og VI. kafla alþýðutryggingalaganna (elli- og örorkutrygg- ingar og ellilaun og örorkubætur) væri lokið. Lögin féllu úr gildi 1. janúar 1947, sbr. lög nr. 50 frá 7. maí 1946, um almannatryggingar. Listi yfir lög í nánu sambandi við alþýðutryggingalögin. Ellistyrktarsjóðir. Lög nr. 83 frá 11. júní 1938, um að flytja fé ellistyrktarsjóða sveitar- og bæjarfélaga úr aðaldeild söfnunarsjóðs í útborgunardeild hans. Lögin öðluðust þegar gildi. Samkvæmt þeim féllu ellistyrktarsjóðirnir til út- borgunar 1. júli 1939 til Tryggingastofnunar ríkisins. Sérstakir lífeyrissjóðir. Lög nr. 51 frá 27. júní 1921, um lífeyrissióð embættismanna og ekkna þeirra. Lögin öðluðust gildi 1. janúar 1920. Féllu úr gildi 1. júlí 1944, sbr. lög nr. 101 frá 30. desember 1943. Lög nr. 101 frá 30. desember 1943, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Lögin öðiuðust gildi 1. júlí 1944 Sbr. lög nr. 40 frá 15. febrúar 1945, um breyting á lögunum. Lög nr. 40 frá 15. febrúar 1945, um breyting á lögum nr. 101 frá 30. des- ember 1943, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Giidistaka ekki tilgreind. Lcg nr. 33 frá 27. júní 1921, um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra. Lögin öðluðust gildi 1. janúar 1921. Féllu úr gildi 1. júlí 1944, sbr. lög nr. 102 frá 30. desember 1943. Lög nr. 102 frá 30. desember 1943, um iífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra. Lögin öðluðust gildi 1. júlí 1944. Lög nr. 86 frá 11. júní 1938, um lífeyrissjóð ljósmæðra. Lögin mæla svo fyrir, að sjóðurinn taki til starfa 1. janúar 1940, enda hafi iðgjöld verið greiad fyrir árin 1938 og 1939 og ríkissjóðstillagið fyrir árið 1939. Sbr. lög nr. 114 frá 30. maí 1940, um breyting á lögunum. Lög nr. 114 frá 30. maí 1940, um breyting á lögum nr. 86 frá 11. júní 1938, um lífeyrissjóð ljósmæðra. Lögin öðluðust þegar gildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.