Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 18

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 18
16 Loks er vert að minna á það, að á þessu tímaþili nær skyldutrygg- ingin ekki til annarrar landbúnaðarvinnu en aflvélastjórnar við jarð- vinnu, og ekki til skrifstofu- og verzlunarstarfa né vinnu við húshjálp. Séu þessi störf tryggð, er því um frjálsa tryggingu að ræða, því að þau verða fyrst tryggingarskyld árið 1947, er lögin um almannatryggingar ganga í gildi. Tryggingavikum alls hefur stöðugt farið fjölgandi, sérstaklega síð- ustu árin. Er það hvort tveggja, að tryggingarskyldum starfsgreinum hefur fjölgað og meðaltryggingartíminn á mann lengzt. Eltki er hægt að segja með vissu, til hve margra tryggingin hefur náð á hverju ári, en með hjálp manntalanna árin 1930 og 1940 er þó hægt að gera sér nokkra hugmynd um það. Samkvæmt inanntalinu árið 1940 störfuðu alls 22 893 framfærendur við fiskveiðar, iðnað og samgöngur, þar af verltafólk talið 18 261. Verka- fólk við verzlun er talið 760, og er því verkafólk samtals við þessa at- vinnuvegi talið 19 021. Skyldutryggingin nær fyrst og fremst til þessa verkafólks, en auk þess nær hún til yfirmanna á skipum, aflvélastjórnar við landbúnaðarstörf og ýmissa starfa, sem talin eru til flokkanna per- sónuleg þjónusta og opinber þjónusta. Loks eru einkabílaeigendur tryggðir. Ekki er hægt að gera sér nákvæma grein fyrir því, hversu miklu þessi viðbót nemur, en samkvæmt þeim upplýsingum, sem til eru, má ætla, að um sé að ræða ca. 2000 manns, þar af eru yfirmenn á skipum um 1000. Árið 1940 hefði þá tala tryggingarskyldra átt að vera um 21 000. Árið 1932 var tala tryggingarskyldra áætluð 15 500, með hliðsjón af manntalinu árið 1930, og hefur samlcvæmt því hækkað um 5 500 á þessu tímabili. Alls var tala framfærenda 56 589 árið 1940, og hefði því slysatryggingin átt að hafa náð til 37% af öllum framfærend- um á því ári. Árið 1932 var meðaltryggingartími á hvern tryggingarskyldan tal- inn 24 vikur, en samkvæmt áætlaðri tölu tryggingarskyldra árið 1940 hefur hann verið 34 vikur það ár. Ef gengið er út frá því, að meðaltryggingartími hafi verið 34 vikur, hefur tala þeirra, se]n tryggingin hefur náð til, verið sem hér segir: Árið 1941 .......... 24 700 Árið 1944 28 600 — 1942 ............ 27 100 — 1945 31 900 — 1943 ............ 27 500 — 1946 35 500 Eins og áður er sagt, voru framfærendur alls 56 589 árið 1940. Ætla má, að þeim hafi fjölgað um ca. 900 á ári síðan, svo að 1946 hafi þeir verið um 62 000. Hafi slysatryggingin náð til 35 500 manns árið 1946, verða það því rúm 57% af öllum framfærendum á móti 37% árið 1940. Þó að ganga megi út frá því sem visu, að tala þeirra, sem tryggingin nær til, hafi hækkað á þessu timabili, þar sem atvinnuleysið hverfur, nýjar starfsgreinar verða tryggingarskyldar og fólki fjölgar í þeim greinum, sem fyrir voru, er ekki trúlegt, að hækkunin nemi svo miltlu. Var á það drepið, að lengri meðaltryggingartími ætti sinn þátt í hækk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.