Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 117
115
Magasár og/eða dyspepsia ...................... 109 sjúklingar
Sullaveiki ..................................... 13 •—
Gallsteinar ..................................... 9 —
Helztu aukaeinkennin voru raagnleysi og blóðskortur.
7. Fávitaháttur.
í þessum flokki eru 104 sjúklingar, 56 karlar og 48 konur. Virðist
svo, sem þeir séu fávitar eða hálfvitar frá fæðingu, en þó er vafi ura 2.
Vandkvæði eru á að stiggreina fávitaliáttinn, meðal annars af því, hve
ororkuvottorðin voru oft ófullkomin, einkum er þessir sjúklingar áttu
í hlut.
Eftir því, sem bezt verður séð, má stiggreina þá þannig:
Örvitar ...................................... 25 sjúklingar
Fávitar með nokkurri tamningu................. 42 —
Hálfvitar, vits vegna færir um vandalausa
snúninga undir stjórn ..................... 37 —
Af sjúklingunum voru mállausir eða lítt talandi 29, 8 höfðu einkenni
l'm diplegia spastica, ýmiss konar bæklanir á útlimum og brygg fundust
7, 3 höfðu hjartasjúkdóm, 2 of háan blóðþrýsting, 1 hafði fengið slag
árs, 2 voru flogaveikir, 1 var blindur og heyrnarlaus, 1 daufdumbur.
Auk þessara 104 sjúklinga voru allmargir aðrir í öryrkjahópnum,
cða 31 talsins, svo vangefnir, að telja mætti til fávita eða hálfvita. En
þeir höfðu þó bjargað sér áfram, unz aðrir sjúkdómar komu til, nema
þeh’ séu annars staðar taldir. (Sjá kaflann um sjúkdóma í innkirtlum.)
8. Flogaveiki.
Alls er hér um að ræða 34 sjúklinga, 14 karla og 20 konur. Aldur
þeirra, er þeir urðu öryrkjar, er sem hér segir:
Aldur .... 0—19 20—29 30—39 40—49 50—59 60—66
Tala ..... 15 5 2 5 3 4
Af þessum sjúklingum fengu 15 mjög tíð köst, því nær daglega. And-
legar truflanir eða psychopathislt einkenni fundust í áberandi mæli hjá
^l sjúklingi, og 6 þeirra mega teljast fávitar. Má vera, að réttara væri að
telja 5 þeirra í fávitaflokknum.
9. „Taugaveiklun“.
Til þessa flokks voru taldir 35 sjúklingar, 10 karlar og 25 konur.
Taugaveiklunareinkenni 27 þessara sjúklinga voru aðallega neurastheni-
form, 3 höfðu hysteria gravis, en 5 blönduð einkenni.