Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 14

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 14
12 örorkubætur fóru vaxandi þar til árið 1935. Síðan fóru þær stöðugt lækkandi hlutfallslega, þótt heildarupphæðin væri svipuð, þar til árið 1942, er þær taka að hækka á ný. Hlutfallslega námu örorkubætur og sjúkrahjálp af bótum alls: Örorkubtetur Sjúkrahjálp Árið 1938 11,3% 13,6 % — 1939 11,1 — 20,4 — — 1940 9,0 — 11,5 — — 1941 7,4 — 5,9 — — 1942 11,9 — 6,6 — — 1943 13,6 — 9,5 — — 1944 6,5 — 8,7 — — 1945 10,0 — 5,6 — — 1946 15,8 — 6,4- Tafla 5 sýnir iðgjöld og reikningsfærðar bætur skyldutrygginganna og hlutfallið milli iðgjalda og reiltningsfærðra bóta árin 1904—1946. Árin 1904—1941 eru reikningsfærðar hætur samkvæmt töflu 5 og greiddar bætur samkvæmt töflu 4 jafnháar. Árin 1942—1946 hefur hins vegar sá háttur verið hafður að leggja til hliðar áætlagar upphæðir fyrir ógreiddur bótum, þar sem mörg slys eru ekki bætt á því ári, sem þau verða, heldur seinna. Breytingarnar á lögunum 1943, sem áður er getið um, gerði þetta og' óhjákvæmilegt. Á árunum 1942—1946 eru alls lagðar til hliðar fyrir áætluðum ógreiddum bótum kr. 2 980 000,00, en til ársloka 1946 voru greiddar af þessu kr. 982 114,61, voru því áætlaðar ógreiddar bætur í árslok 1946, vegna slysa á því ári og' slysa fyrri ára, kr. 1 997 885,39. Reilcningsfærðar bætur eru því þeim mun hærri en greiddar bætur samkvæmt töflu 4. Um iðgjaldaupphæðir sjómannatryggingar í töflu 5 er þess að geta, að þar eru talin með frá árinu 1942 aulcaiðgjöld vegna stríðshættu. Enn fremur er talið með bátatillag ríkissjóðs. Það nam fyrst 3/o hlutum af ið- gjöldum báta minni en 5 smálesta, en frá og með árinu 1944 var það greitt til báta minni en 12 smálesta. Á timabilinu 1939—1946 fiinmfölduðust áhættuiðgjöld iðntrygging- ar, en áhættuiðgjöld sjómannatryggingar sex- til tífölduðust eftir teg- und skipa. Bátatillag ríkissjóðs nam: Arið 1938 ................. 6 570,75 kr. Árið 1943 — 1939 ................... 7 622,40 — — 1944 — 1940 .................. 18 671,40 — — 1945 — 1941 .................. 26 584,58 — — 1946 — 1942 .................. 26 156,40 — 25 829,10 kr. 67 428,00 — 54 514,80 — 31 770,00 — Aukaiðgjöld vegna stríðshættu hafa numið því sem hér segir: Árið 1942 ............ 344 010,00 kr. Árið 1945 .............. 372 664,50 kr. — 1943 ............. 586 300,00 — — 1946 ................. 203 575,00 — — 1944 ............. 451 743,00 — Fjöldi tryggingarvikna á ári gefur hugmynd um það, til hve margra slysatryggingin hefur náð á hverjum tíma, og samtímis vísbendingu um þróun atvinnulífsins og nýtingu framleiðsluaflanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.