Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 16

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 16
14 31. gr. SlysatryggSir samkvæmt lögum þessum eru: a. Launþegar. b. Nemenclur við iðnnám samkvæmt lögum nr. 46/1949. c. Stjórnendur aflvéla og ökutækja, er þeir hafa umráð yfir, sbr. 5. málsgr. 40. gr. d. Utgerðarmenn, sem sjálfir eru skipverjar. e. Þeir, sem vinna að björgun manna úr lífsháska eða vörnum gegn yfirvofandi meiri liáttar tjóni á verðmætum. Launþegi telst hver sá, sent tekur að sér vinnu gegn endurgjaldi án þess að vera sjálfur atvinnurekandi í því sambandi, hvort sem um er að ræða tímakaup, föst laun, aflahlut eða greiðslu fyrir ákvæðisvinnu. Undanskilin slysatryggingu samkvæmt þessari grein er lausavinna, sem ekki er í sambandi við atvinnurekstur né hefur í för með sér sérstaka áiiættu. Með reglugerð skal ákveða nánar, hvað telja skuli lausavinnu í þessu sambandi. Maki atvinnurekanda og börn hans, yngri en 16 ára, teljast ekki launþegar sam- kvæmt þessari grein. 32. gr. Eftirtöldum mönnum skulu tryggðar slysabætur samkvæmt lögum þessum, nema tekið sé fram á skattframtali í byrjun árs, að tryggingar sé ekki óskað: a. Atvinnurekendum í landbúnaði, sem vinna landbúnaðarstörf, mökum þeirra og börnum á aldrinum 12—16 ára. b. Atvinnurekendum, sem starfa að eigin atvinnurekstri í öðrum atvinnugreinum. c. Launþegum, sem að staðaldri vinna störf, sem falla undir ákvæði 3. málsgr. 31. greinar. Atvinnurekendur samkvæmt b-lið geta try’ggt mökum sínum og börnum innan 16 ára, sem með þeim starfa að atvinnurekstrinum, rétt til slysabóta með því að skrá á skattframtal í byrjun hvers árs ósk þar að lútandi. Sama gildir um börn atvinnu- rekenda í landbúnaði innan 12 ára aldurs. tí. Bætur. 33. gr. Slysatryggingarnar taka til sjúkrahjálpar, dagpeninga, örorkubóta og dán- arbóta. 34. gr. Ef bótaskylt slys veldur sjúkleika og vinnutjóni minnst 10 daga, skal greiða hinum slasaða nauðsynlega læknishjálp og sjúkrahúsvist frá þeim tíma, er slysið vildi til, svo og nauðsynlegan lyfja- og umbúðakostnað. Læknishjálp og sjúkrahúsvist greiðist eftir gjaldskrá, sem staðfest er af heilbrigðismálaráðuneytinu, ef ekki er öðru- vísi um samið. Auk þess er heimilt að greiða fyrir sjúkraleikfimi, hjúkrun í heima- húsum og flutning á slösuðum mönnum fyrst eftir slys, enda séu slíkar aðgerðir taldar nauðsynlegar að dómi tryggingayfirlæknis. Nú veldur slys ekki óvinnuhæfni í 10 daga, en hefur þó í för með sér sjúkrakostnað, sem ekki fæst greiddur af hlutaðeigandi sjúkrasamlagi, og getur þá tryggingaráð heimilað greiðslu á slíkum kostnaði í hverju einstöku tilfelli. 35. gr. Dagpeningar greiðast frá og með 8. degi eftir að slysið varð, enda hafi hinn slasaði verið óvinnufær í minnst 10 daga. Dagpeningar greiðast þangað til hinn slasaði verður vinnufær, úrskurður er felldur um varanlega örorku hans eða hann deyr, þó ekki lengur en 52 vikur. Tryggingaráði er heimilt að ákveða, að dagpeningar skuli greiddir lengur, einkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.