Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Side 18
16
greiðast ekki bætur, ef örorka er minni en 33%. Sama gildir um systkini hins
látna, þegar eins stendur á.
e. Foreldri hlýtur eigi minni bætur en kr. 25 000.00 og allt að kr. 75 000.00 eftir
því, aS hve miklu leyti þaS naut stuSnings hins látna viS fráfall hans.
Bætur samkvæmt a-, d- og e-liSum skulu eigi vera lægri en kr. 35 000.00 fyrir hvert
slys. Nú lætur liinn látni ekki eftir sig aSstandendur, sem rétt eigi til bóta sam-
kvæmt þessum stafliSum, og skal þá bæta slysiS meS kr. 35 000.00, sem skiptist aS
jöfnu milli barna hins látna, ef á lífi eru, en ella til dánarbús hans.
Um fósturbörn og fósturforeldra gildir sama og um börn og foreldra. Trygginga-
ráS úrskurSar, hvoru skuli greiSa, foreldri eSa fósturforeldri, ef hvort tveggja er
á lífi.
Frá dánarbótum, sem greiddar eru vandamönnum, ber aS draga þær örorkubætur,
er greiddar hafa veriS í einu lagi samkvæmt 4. málsgr. 36. gr. vegna sama slyss.
38. gr. VerSi breyting á dagvinnukaupi almennra verkamanna í Reykjavík, er
ráSherra heimilt, aS fengnum tillögum tryggingaráSs, aS breyta dagpeningum sam-
kvæmt 35. gr. og greiSslum samkvæmt a-, d- og e-liS 37. gr. í samræmi viS þaS.
39. gr. RáSherra getur ákveSiS, aS útgerSarmönnum skuli skylt aS tryggja gegn
aukaiSgjaldi áhættu þá vegna bótaskyldra slysa, sem þeir bera samkvæmt 32. gr. laga
nr. 41 19. maí 1930, þannig, aS Tryggingastofnunin greiSi hinum slasaSa, þegar dag-
peningar eru greiddir samkvæmt 35. gr., einnig fullt kaup eSa aflahlut í eina viku
frá afskráningardegi aS telja.
C. Tekjur.
40. gr. Útgjöld slysatrygginga skulu borin af atvinnurekendum meS greiSslu iS-
gjalda, álagSra samkvæmt ákvæSum þessarar greinar. Eigendur ökutækja og aflvéla,
sbr. c-liS 31. gr. skulu þó standa skil á greiSslum vegna tryggingar þeirra, og sömu-
leiSis skulu launþegar samkvæmt c-liS 32. gr. standa skil á iSgjöldum sínum.
UpphæS iSgjalda til slysatrygginga ,ber aS miSa viS slysahættuna. Skal skipta fyrir-
tækjum í áhættuflokka og ákveSa iSgjald fyrir hvern flokk. Starfstíminn er talinn í
vikum, og telst vikan eining viS iðgjaldaákvörSun. Sé um tímavinnu aS ræSa, teljast
48 klukkustundir í viku. AkvörSun iðgjalda skal miðuð við áætlun Tryggingastofn-
unarinnar um útgjöld slysatrygginganna.
Ef rekstrarhættir veita tilefni til, má skipta fyrirtæki í deildir við iðgjaldaákvörðun,
og heimilt er Tryggingastofnuninni, þegar sérstaklega stendur á, að taka tillit til
skiptingar starfsfólks eftir starfsgreinum og ákveða iðgjald samkvæmt því.
Um skiptingu í áhættuflokka og iðgjald fyrir hvern flokk skal ákveðið með reglu-
gerð, er ráðherra setur að fengnum tillögum Tryggingastofnunarinnar. I þeirri reglu-
gerS skal setja ákvæði um, hvernig meta skuli til vinnuvikna störf maka atvinnurek-
anda og barna hans innan 16 ára aldurs, sbr. 32. gr., og setja má þar ákvæði um,
að meta skuli störf þess fólks, er um ræðir í síðasta málslið 28. gr., á sama hátt og
gert verður í reglugerð samkvæmt þeirri grein.
MeS reglugerð skal ákveða fast ársiðgjald vegna trillubáta, bifhjóla, reiðhjóla
með hjálparvél og heiinilisdráttanéla og annarra meiri háttar heimilisaflvéla.