Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 20

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 20
18 heildarskýrslu um rekstur þeirra og efnahag og senda Tryggingastofnuninni hvort tveggja árlega. d. Að vera Tryggingastofnun ríkisins til aðstoðar og leiðbeiningar varðandi trygg- ingamál í umdæminu. Rekstrarkostnaði héraðssamlags og sjúkrahúskostnaði, sem það tryggir, skal skipt milli hlutaðeigandi sjúkrasamlaga í hlutfalli við fjölda samlagsmanna. Skulu reikn- ingsskil milli sjúkrasamlaga og héraðssamlaga fara fram eigi sjaldnar en einu sinni á ári. 46. gr. Framlag ríkissjóðs til sjúkratrygginganna samkvæmt 55. gr. greiðir Trygg- ingastofnun ríkisins til héraðssamlaganna, þar sem þau eru, ella til hlutaðeigandi sjúkrasamlags. Héraðssamlag greiðir hverju sjúkrasamlagi innan héraðssamlagsins sinn hluta fram- lagsins að frádregnum sjúkradagpeningum, sem stjórn sjúkrasamlagsins hefur úr- skurðað, og þeim hluta rekstrarkostnaðar samlagsins og sjúkrahúskostnaðar, sem það tryggir, er í hlut sjúkrasamlagsins kemur samkvæmt 45. gr. B. Bætur. 47. gr. Sérhverjum manni, karli eða konu, 16 ára eða eldri, er skylt að tryggja sér rétt til bóta, er sjúkratryggingin veitir, með greiðslu iðgjalda samkvæmt 54. gr. í því samlagi, er starfar þar, sem hann á lögheimili. Undanþegnir tryggingarskyldunni eru þeir, sem haldnir eru sjúkdómi, sem lög nr. 78/1936, um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla, taka til, á meðan þeir dveljast í sjúkrahúsi eða hæli á kostnað ríkisframfærslunnar. Börn samlagsmanna, þar með talin stjúpbörn og fósturbörn, yngri en 16 ára, sem eru á framfæri þeirra, eru sjúkratryggð með þeim. Sömu aðstöðu og fósturbörn skulu í þessu sambandi hafa börn, sem fara til dvalar um ótiltekinn langan tíma á heimili samlagsmanns, hvort sem greitt er með þeim eða ekki og hver sem foreldraráðin hefur að lögum. Séu foreldrar (fósturforeldrar) samvistum, njóta börnin fullra rétt- inda, ef hvorugt foreldranna er í vanskilum við samlagið, en hálfra réttinda, ef annað er í vanskilum, sbr. þó lög nr. 68 27. apríl 1962. Séu foreldrarnir ekki samvistum, fylgir barnið tryggingu þess, sem foreldraráðin hefur. 48. gr. Þeir, sem verða samlagsmenn þegar við 16 ára aldur eða flytjast milli samlaga samkvæmt 53. gr., öðlast réttindi án biðtíma. Biðtími annarra, þar á meðal þeirra, sem misst hafa réttindi vegna vanskila, sbr. 74. gr., skal að jafnaði vera 6 mánuðir frá því, að iðgjaldagreiðsla þeirra hófst. Heimilt er þó að ákveða annan bið- tíma í samþykktum samlags, svo og að biðtími skuli, ef iðgjaldsskuld er greidd að fullu, aðeins gilda um rétt lil sjúkrahúsvistar og dagpeninga. Maður, sem verður tryggingarskyldur að aflokinni dvöl í sjúkrahúsi eða hæli, sbr. 1. málsgr. 47. gr., fær jtó full réttindi án biðtíma. 49. gr. í samþykktum sjúkrasamlaga skal tekið fram, hverra réttinda samlagsmenn njóta. Ætíð skal þó sjúkrasamlag veita þá hjálp, sem hér er talin: a. Ókeypis vist að ráði samlagslæknis í sjúkrahúsi, sem samlagið hefur samning við, eins lengi og nauðsyn krefur, ásamt læknishjálp og lyfjum. svo og annarri þjón- uslu, sem sjúkrahúsið veitir. Samlag greiðir þó ekki sjúkrahúsvist lengur en 5 vikur alls vegna ellikramar og alvarlegra, langvinnra sjúkdóma, sem lög nr. 78/1936 taka til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.