Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 22

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 22
20 lags síns, og má þá lækka dagpeninga hans um allt að þriðjung, e£ hann á heimili sínu hefur fyrir öðrum að sjá, ella allt að 2/3 hlutum. Dagpeningar húsmóður, sem ekki hefur unnið utan heimilis, lækka þó ekki frá því, sem ákveðið er í næstu máls- grein hér á undan. Nú greiðir vinnuveitandi laun í veikindaforföllum, og renna þá dagpeninga- greiðslur samkvæmt 4. málsgr. þessarar greinar til vinnuveitandans þann tíma, þó aldrei hærri greiðsla en sem nemur 3/ hlutum launanna. Dagpeningar eru ekki greiddir þeim, sem í verkfalli á, nema liann hafi átt rétt til dagpeninga, áður en verkfall hófst. 51. gr. Leita skal staðfestingar Tryggingastofnunar ríkisins á samningum, sem sjúkrasamlög gera við lækna, lyfjabúðir og sjúkrahús um greiðslur til fullnægingar ákvæðum 49. gr. Samningar, sem gilda fyrir samlög almennt eða tiltekinn flokk sam- laga, eru þó að jafnaði gerðir af Tryggingastofnuninni fyrir hönd viðkomandi samlaga. Sé um að ræða héraðslækni, sem situr í kauptúni eða kaupstað, getur sjúkrasamlag á þeim stað með samþykki Tryggingastofnunarinnar krafizt þess, að hann taki að sér að gegna heimilislæknisstörfum gegn föstu gjaldi. Takist samningar ekki, ákveður heil- brigðisstjórnin greiðsluna með tilliti til gjaldskrárinnar eða gildandi samninga um heimilislæknisstörf á samsvarandi stöðum. Náist ekki samkomulag við lækna, skal gerðardómur ákveða samningskjörin. Til- nefna samningsaðilar einn gerðarmann hvor, en Hæstiréttur skipar oddamann. Verði gerðardómur ekki fullskipaður, fellur niður veiting bóta, eftir því sem við á, sam- kvæmt 49. gr. b. og c., en iðgjöld hinna tryggðu lækka að sama skapi, enda skal þá framlag ríkissjóðs og sveitarsjóðs til samlagsins samkvæmt 55. gr. ekki lækka, nema tryggingaráð leggi það til og ráðherra samþykki. Þó skal sjúkrasamlagsstjórn heim- ilt að ákveða, að fengnu samþykki tryggingaráðs, í stað þess að lækka iðgjöldin að verja því fé, sem sparast við það, að bætur eru ekki veittar samkvæmt 49. gr. b. og c., til hagsbóta hinum tryggðu með þátttöku í lækniskostnaði eða á annan hátt. Ef ekki næst samkomulag við opinber sjúkrahús um daggjald, ákveður heilbrigð- ismálaráðuneytið daggjaldið í einu lagi fyrir sjúkrahúsvist og þjónustu. A sama liátt skal heilbrigðismálaráðuneytið, ef Tryggingastofnunin óskar þess, ákveða daggjald, er opinberu sjúkrahúsi sé rétt að taka af utanhéraðsmönnum, enda þótt ekki hafi verið leitað samninga um það. Sé um einkasjúkrahús að ræða, getur Tryggingastofn- unin ákveðið, að samlag endurgreiði sjúklingum tiltekna upphæð fyrir hvern legu- dag upp í kostnaðinn. Breyting á daggjaldi opinbers sjúkrahúss tekur ekki gildi fyrr en að tveim mán- uðum liðnum frá því, að hún er tilkynnt Tryggingastofnuninni eða hlutaðeigandi samlögum. 52. gr. Nú er samlagsmanni nauðsyn að leita sér lækninga utan samlagssvæðis, og skal þá samlag hans greiða kostnað af því, eftir því sem nánar er ákveðið í sam- þykktum þess. Ef tryggður maður veikist eða verður fyrir slysi, þegar hann er staddur utan sam- lagssvæðis síns, á hann rétt á endurgreiðslu sjúkrakostnaðar, þó eigi hærri upphæð en kostnaðurinn hefði numið á samlagssvæðinii. Þetta nær þó ekki til þeirra, sem samkvæmt milliríkjasamningum öðlast rétt til sjúkrahjálpar í öðru landi vegna dvalar þar, að því er varðar þá sjúkrahjálp, sem samningarnir fjalla um. 53. gr. Nú flyzt samlagsmaður búferlum í umdæmi annars sjúkrasamlags, og verð- ur hann þá tryggingarskyldur í samlagi því, er þar starfar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.