Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 31
B. Onnur lög og samningar,
er varða almannatryggingar eða skyld málefni, 1957—1963.
1. Skrá um breytingar á lögum nr. 29/1956 um
a t vinnu 1 ey s is t.r yggi n gar, 1957—1963.
Lög nr. 2 10. febrúar 1957.
Lög nr. 33 29. mai 1958 um útlutningssjóð o. fl. (53. gr.), sbr. lög nr. 69/1958.
Lög nr. 1 30. janúar 1959 um niðurfarslu verðlags og launa o. fl. (1. gr.).
Lög nr. 4 20. janúar 1959.
2. Skrá um önnur lög og samninga, er varða almanna-
tryggingar eða skyld málefni, 1961 — 1963.
Lög nr. 29 24. marz 1961 um breyting á lögum nr. 51/1921 um lifeyrissjóð em-
bcettismanna og ekkna þeirra.
Lög nr. 30 24. marz 1961 um breyting á tilskipun 31. maí 1855, sem lögleiðir á
Islandi lög 5. jan. 1851 um eftirlaun.
Auglýsing nr. 75 17. maí 1961 um fullgildingu alþjóðasamþykktar um lágmark
félagslegs öryggis.
Bráðabirgðalög nr. 85 30. september 1961 um framlengingu á samningum milli
lceknafélaga og sjúkrasamlaga.
Lög nr. 21 9. april 1962 um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir
Islancls hönd samning milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um
breyting á samningi milli sömu rikja frá 15. sept. 1955 um félagslegt öryggi.
Lög nr. 31 18. april 1962 um sjúltraþjálfun.
Lög nr. 45 21. april 1962 um breyting á lceknaskipunarlögum nr. 16/1955.
Lög nr. 61 21. apríl 1962 um breyting á lögum nr. 43/1947 um innlenda endur-
tryggingu, striðsslysatryggingu skipshafna o. fl.
Lög nr. 68 27. apríl 1962 um heimild til sameiginlegrar innheimtu opinberra
gjalda.
Lög nr. 71 28. april 1962 um breyting á lögum nr. 63/1961 um lögskráningu sjó-
manna.
Lög nr. 78 28. april 1962 um lífeyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á far-
skipum.
Lög nr. 93 29. desember 1962 um heimild fyrir rikisstjórnina til að láta öðlast
gildi ákvæði í samningi milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar
um innheimtu meðlaga.